Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 29. júní 2015, frá Ungmennafélagi Íslands, þar sem vakin er athygli á Hreyfivikunni (Move week)dagana 21. - 27. september n.k. og hvatt til þátttöku í henni. Einnig liggur fyrir tölvupóstur frá UÍA dagsettur 25. ágúst, sama efnis.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu eins og undanfarin ár og að framlag til þess verði kr. 50.000 sem verði tekið af lið 06.83.
Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 29. júní 2015, frá Ungmennafélagi Íslands, þar sem vakin er athygli á Hreyfivikunni (Move week)dagana 21. - 27. september n.k. og hvatt til þátttöku í henni. Einnig liggur fyrir tölvupóstur frá UÍA dagsettur 25. ágúst, sama efnis.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu eins og undanfarin ár og að framlag til þess verði kr. 50.000, sem verði tekið af lið 06.83.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu eins og undanfarin ár og að framlag til þess verði kr. 50.000 sem verði tekið af lið 06.83.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.