Íþrótta- og tómstundanefnd
1.Beiðni um styrk vegna starfsemi áhugaklúbbs um flugmál
2.Styrkumsókn vegna þátttöku UÍA í Erasmus ungmennaverkefni í Ungverjalandi 7.-16. september 2015
3.Ósk um styrk vegna þátttöku í ungmennaviku NSU í ágúst 2015
4.Ósk um styrk vegna þátttöku í ungmennaviku NSU í ágúst 2015
6.Styrkumsókn vegna þátttöku í heimsmeistaramóti í torfæruakstri
7.Eftirlitsskýrsla Haust/Fellavöllur og búningsaðstaða við gervigrasvöll
8.Eftirlitsskýrsla HAUST/Vilhjálmsvöllur-búningsaðastaða
9.Fundargerð vallaráðs frá 18. júní 2015
10.Greinargerð vegna starfsemi Hesteigendafélagsins Fossgerði fyrir 2015
11.Hreyfivikan 21.-27.september 2015
12.Starfsemi Íþróttamiðstððvarinnar á Egilsstöðum í vetur
13.Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2016
Fundi slitið - kl. 19:45.
Íþrótta og tómstundanefnd leggur til að samningur við Flugklúbb Egilsstaða verði endurnýjaður og framlag sveitarfélagsins verði kr. 100.000 sem takist af lið 06.83. Lögð er áhersla á að klúbburinn standi fyrir kynningu á flugstarfsemi og taki þátt í Ormsteiti eins og áður.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.