Gunnar Jónsson, bæjarfulltrúi og aldursforseti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna á fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Að því búnu gekk hann til dagskrár og stjórnaði kjöri á forseta bæjarstjórnar. Að þeim dagskrárlið loknum tók Sigrún Blöndal, nýkjörinn forseti bæjarstjórnar, við stjórnun fundarins.
1. Kosning, Forseti bæjarstjórnar og 1. og 2. varaforseti
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Forseti Bæjarstjórnar: Sigrún Blöndal, L
Samþykkt með 6 atkvæðum. Þrír sátu hjá (SBS, GI og PS).
1. varaforseti: Anna Alexandersdóttir, D 2. varaforseti: Stefán Bogi Sveinsson, B
Samþykkt samhljóða.
2. Kosning, Skrifarar (2 fulltrúar og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Páll Sigvaldason, B Sigrún Harðardóttir, Á Varamenn: Gunnhildur Ingvarsdóttir, B Guðmundur S Kröyer, D
Samþykkt samhljóða.
3. Kosning, Bæjarráð (3 aðalfulltrúar).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Gunnar Jónsson, formaður, Á Anna Alexandersdóttir, varaformaður, D Stefán Bogi Sveinsson, B Áheyrnarfulltrúi verður Sigrún Blöndal, L
Samþykkt samhljóða.
4. Kosning, Kjörstjórn (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Bjarni Björgvinsson Einar Rafn Haraldsson Þórunn Hálfdánardóttir
Varamenn: Ljósbrá Björnsdóttir Eva Dís Pálmadóttir Ólöf Ólafsdóttir
Samþykkt samhljóða.
5. Kosning, 2 undirkjörstjórnir (6 aðalfulltrúar og 6 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að fresta kosningu undirkjörstjórna að sinni.
Samþykkt samhljóða.
6. Kosning, Fræðslunefnd (5 aðalfulltrúar og 5 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Davíð Þór Sigurðarson, formaður, D Hrund Erla Guðmundsdóttir, varaformaður, Á Aðalsteinn Ásmundarson, L Soffía Sigurjónsdóttir, Á Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Varamenn: Viðar Örn Hafsteinsson, D Jón Björgvin Vernharðsson, Á Ingunn Bylgja Einarsdóttir, L Guðríður Guðmundsdóttir, Á Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, B
Samþykkt samhljóða.
7. Kosning, Félagsmálanefnd (3 aðalfulltrúar og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Sigrún Harðardóttir, formaður, Á Jón Jónsson, varaformaður, L Benedikt Hlíðar Stefánsson, B
Varamenn: Lilja Sigurðardóttir, D Guðmunda Vala Jónasdóttir, B
Samþykkt samhljóða.
8. Kosning, Stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella (5 aðalfulltrúar og 5 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Gunnar Jónsson, formaður, Á Skúli Björnsson, varaformaður, L Guðbjörg Björnsdóttir, D Karl Lauritzson, D Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Varamenn: Sigvaldi H. Ragnarsson, Á Ruth Magnúsdóttir, L Þórhallur Harðarson, D Sigríður Sigmundsdóttir, D Þorvaldur P. Hjarðar, B
Samþykkt samhljóða.
9. Kosning, Stjórn Ársalir (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður: Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
10. Kosning, Stjórn Brunavarna á Héraði ( 2 aðalfulltrúar og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Jónína Brynjólfsdóttir, formaður, L Páll Sigvaldason, B
Varamenn: Jóhann Gísli Jóhansson, Á Benedikt Hlíðar Stefánsson, B
Samþykkt samhljóða.
11. Kosning, Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður: Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
12. Kosning, Almannavarnarnefnd (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður: Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
13. Kosning, Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga (3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Gunnar Jónsson, Á Anna Alexandersdóttir, D Stefán Bogi Sveinsson, B
Varamenn: Sigrún Harðardóttir, Á Guðmundur S. Kröyer, D Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Samþykkt samhljóða.
14. Kosning, Landbótasjóður (3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Sigvaldi H Ragnarsson,formaður, Á Katrín Ásgeirsdóttir, varaformaður, L Björn Hallur Gunnarsson, B
Varamenn: Margrét Dögg Guðgeirsdóttir, Á Guðrún Ragna Einarsdóttir, D Jónas Guðmundsson, B
Samþykkt samhljóða.
15. Kosning, Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður: Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
16. Kosning, Heilbrigðisnefnd Austurlands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Aðalmenn: Ruth Magnúsdóttir, L Björn Ármann Ólafsson, B
Samþykkt samhljóða.
19. Kosning, Aðalfundur SSA (11 aðalfulltrúar og 11 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Gunnar Jónsson, Á Sigrún Harðardóttir, Á Gunnhildur Ingvarsdóttir, B Páll Sigvaldason, B Stefán Bogi Sveinsson, B Anna Alexandersdóttir, D Guðmundur S Kröyer, D Árni Kristinsson, L Sigrún Blöndal, L Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri
Varamenn: Þórður Þorsteinsson, Á Esther Kjartansdóttir, Á Kristjana Jónsdóttir, B Gunnar Þór Sigbjörnsson, B Eyrún Arnardóttir, B Guðbjörg Björnsdóttir, D Viðar Hafsteinsson, D Ragnhildur R. Indriðadóttir, L Ingunn Bylgja Einarsdóttir, L Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri Óðinn Gunnar Óðinsson, atvinnu-, íþrótta- og menningarfulltrúi
Samþykkt samhljóða.
20. Kosning, Stjórn Brunavarna á Austurlandi (1 aðalfulltrúi)
Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs er fulltrúi sveitarfélagsins samkvæmt samþykktum félagsins.
1. Kosning, Atvinnu- og menningarnefnd ( 5 aðalfulltrúar og 5 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Guðmundur Sveinsson Kröyer, formaður, D Ragnhildur Rós Indriðadóttir, varaformaður, L Þórður Mar Þorsteinsson, Á Gunnar Þór Sigbjörnsson, B Kristjana Jónsdóttir, B
Varamenn: Guðbjörg Björnsdóttir, D Kristín M. Björnsdóttir, L Jón Arngrímsson, Á Þórarinn Páll Andrésson, B Alda Ósk Harðardóttir, B
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
2. Kosning, Umhverfis- og framkvæmdanefnd ( 5 aðalfulltrúar og 5 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Árni Kristinsson, formaður, L Þórhallur Harðarson, varaformaður, D Ágústa Björnsdóttir, D Esther Kjartansdóttir, Á Páll Sigvaldason, B
Varamenn: Skúli Björnsson, L Þórhallur Borgarsson, D Guðrún Ragna Einarsdóttir, D Jóhann Gísli Jóhannsson, Á Benedikt Hlíðar Stefánsson, B
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
3. Kosning, Íþrótta- og tómstundanefnd( 3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Adda Birna Hjálmarsdóttir, formaður, D Jóhann Gísli Jóhannsson, varaformaður, Á Rita Hvönn Traustadóttir, B
Varamenn: Viðar Örn Hafsteinsson, D Ireneusz Kolodziejczyk, L Ingvar Ríkharðsson, B
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
4. Kosning, Jafnréttisnefnd( 3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Ingunn Bylgja Einarsdóttir, formaður, L Aðalsteinn Jónsson, varaformaður, D Þórarinn Páll Andrésson, B
Varamenn: Aðalsteinn Ásmundarson, L Stefán Sveinsson, Á Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, B
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
5. Kosning, Náttúruverndarnefnd( 3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Þórhildur Þöll Pétursdóttir, formaður, Á Leifur Þorkelsson, varaformaður, L Björn Hallur Gunnarsson, B
Varamenn: Ásta Sigríður Sigurðardóttir, D Baldur Grétarsson, Á Eyrún Arnardóttir, B
Kosning í stjórn endurmenntunarsjóðs Fljótsdalshéraðs. Fram kom að þeir fulltrúar sem setið hafa í stjórninni síðasta kjörtímabil, hafa beðist undan endurkjöri.
Eftirfarandi tillaga lög fram: Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að eftirtaldi aðilar verði skipaðir í stjórn endurmenntunarsjóðs. Sigrún Blöndal, Guðrún Helga Elvarsdóttir og Sverrir Gestsson.
Eftirfarandi tillaga lög fram: Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að skipa eftirtalda aðila í stjórn endurmenntunarsjóðs: Sigrúnu Blöndal, Guðrúnu Helgu Elvarsdóttur og Sverri Gestsson.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarráð samþykkir að kjósa Önnu Alexandersdóttur og Björn Ingimarsson sem fulltrúa sína í samráðshóp með Landsvirkjun.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að kjósa Önnu Alexandersdóttur og Björn Ingimarsson sem fulltrúa sína í samráðshóp með Landsvirkjun.
Til máls tók: Gunnar Jónsson, sem fylgdi eftir erindi Sigrúnar Harðardóttur.
Borist hefur bréf frá varafulltrúa B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd, Ingvari Ríkharðssyni kt. 031270-4489, þar sem hann hefur beðist lausnar frá starfi í nefndinni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir að Guðmundur Bj. Hafþórsson taki sæti hans sem varafulltrúi í nefndinni. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Borist hefur erindi frá Sigrúnu Harðardóttur kt.300356-3979 bæjarfulltrúa Á- lista, þar sem hún óskar eftir að vera leyst frá störfum bæjarfulltrúa það sem eftir lifir kjörtímabilsins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir beiðni Sigrúnar og að Þórður Mar Þorsteinsson taki sæti hennar sem aðalmaður í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs frá og með 1. júní 2015. Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Bæjarstjórn þakkar þessum fulltrúum störf þeirra og óskar þeim velfarnaðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir að skipa Árna Ólason sem varamann L-lista í fræðslunefnd, í stað Ingunnar Bylgju Einarsdóttur sem er í tímabundnu leyfi.
Bæjarráð samþykkir eftirfarandi breytingar á fulltrúum í nefndir sveitarfélagsins:
Að Kristín Björnsdóttir starfi áfram sem formaður Jafnréttisnefndar.
Jafnframt staðfestir bæjarráð að Ingunn Bylgja Einarsdóttir taki aftur sæti sitt sem varamaður í bæjarstjórn og fræðslunefnd, að afloknu leyfi, frá og með þessum fundi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir eftirfarandi breytingar á skipan kjörinna fulltrúa í nefndir og stjórnir á vegum Fljótsdalshéraðs.
Karl Lauritzson verður 1. varamaður D lista í bæjarstjórn, í stað Guðbjargar Björnsdóttur, sem beðist hefur lausnar frá nefndastörfum vegna búferlaflutninga.
Davíð Sigurðarson verður varafulltrúi D lista í atvinnu- og menningarnefnd í stað Guðbjargar Björnsdóttur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Bæjarstjórn gerir að tillögu sinni að Sigríður Sigmundsdóttir, taki sæti sem aðalmaður í stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella í stað Guðbjargar Björnsdóttur, en Sigríður er nú varamaður í stjórn. Jafnframt gerir bæjarstjórn að tillögu sinni að Ágústa Björnsdóttir verði kjörinn varamaður í stjórn HEF í stað Sigríðar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Ágústa Björnsdóttir verður varafulltrúi D lista í fræðslunefnd, í stað Viðars Hafsteinssonar, sem óskað hefur eftir ársleyfi frá nefndarstörfum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Lilja Sigurðardóttir verður varafulltrúi D lista í íþrótta- og tómstundanefnd, í stað Viðars Hafsteinssonar, sem óskað hefur eftir ársleyfi frá nefndarstörfum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Kristjana Jónsdóttir B-lista hefur óskað eftir að hætta sem varabæjarfulltrúi og sem aðalfulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd. Fyrir liggur undirrituð staðfesting hennar á afsögn sinni sem varabæjarfulltrúi. Guðmundur Þorleifsson sem skipaði 7. sæti á B-lista verður varabæjarfulltrúi í hennar stað.
Alda Ósk Harðardóttir, sem verið hefur varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd, verður aðalfulltrúi í nefndinni.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd í stað Öldu Óskar Harðardóttur verður Gunnhildur Ingvarsdóttir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Þórarinn Páll Andrésson hefur óskað eftir að hætta sem aðalfulltrúi í jafnréttisnefnd og sem varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd.
Í hans stað verður Guðmunda Vala Jónasdóttir aðalfulltrúi í jafnréttisnefnd.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Í hans stað verður Ásgrímur Ásgrímsson varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Rita Hvönn Traustadóttir hefur óskað eftir að hætta sem aðalfulltrúi í íþrótta- og tómstundanefnd.
Í hennar stað verður Aðalheiður Björt Unnarsdóttir aðalfulltrúi í íþrótta- og tómstundanefnd.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Gunnar Þór Sigbjörnsson hefur óskað eftir að leyfi hans frá nefndarstörfum, sem bæjarstjórn samþykkti að veita á fundi sínum 4.5.2016, verði framlengt til og með 31.12.2016.
Ásgrímur Ásgrímsson verður aðalfulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd meðan á leyfi Gunnars stendur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Þorvaldur P. Hjarðar verður varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd í stað Ásgríms meðan á leyfi Gunnars stendur.
Að ósk Gunnars Þórs Sigbjörnssonar er leyfi hans frá nefndarstörfum, sem veitt var á fundi bæjarstjórnar 4.5. 2016 og framlengt á fundi bæjarstjórnar 17.8. 2016, nú framlengt á ný og veitt til og með 1.2. 2017.
Skipan nefndarmanna vegna leyfisins, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar 17.8. 2016, framlengist einnig til sama tíma.
Anna Alexandersdóttir kynnti eftirfarandi tillögu:
Jafnframt tóku til máls tóku Stefán Bogi Sveinsson og Þórður Mar Þorsteinsson.
Gunnar Þór Sigbjörnsson B-lista hefur óskað eftir að hætta sem varabæjarfulltrúi og sem aðalfulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd. Fyrir liggur tölvupóstur með staðfestingu hans á afsögn sinni sem varabæjarfulltrúi.
Aðalheiður Björt Unnarsdóttir sem skipaði 8. sæti á B-lista verður varabæjarfulltrúi í hans stað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Aðalheiður Björt Unnarsdóttir verði aðalfulltrúi B-lista í atvinnu- og menningarnefnd, í stað Gunnars Þórs Sigbjörnssonar, en hætti sem aðalfulltrúi B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd.
Varafulltrúar B-lista í atvinnu- og menningarnefnd eru Gunnhildur Ingvarsdóttir og Ásgrímur Ásgrímsson, eins og samþykkt var á fundi bæjarstjórnar 17.08.2016.
Guðmundur Björnsson Hafþórsson, sem verið hefur varafulltrúi B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd, verði aðalfulltrúi B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd.
Í hans stað verði Stefán Bogi Sveinsson varafulltrúi B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu með 8 atkvæðum.
Bæjarstjórn býður Júlíu Sæmundsdóttur, félagsmálastjóra og Gunnlaug Rúnar Sigurðsson, skipulags- og byggingarfulltrúa, velkomin til starfa hjá sveitarfélaginu.
Fyrir liggur erindi frá Þórði Mar Þorsteinssyni, þar sem hann óskar eftir leyfi frá störfum í bæjarstjórn frá 17. ágúst og til og með 31. desember 2017.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir umbeðið leyfi og jafnframt að Sigvaldi H. Ragnarsson taki sæti Þórðar sem aðalmaður í bæjarstjórn umrætt tímabil.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Vegna fyrirsjáanlegra forfalla og breytinga á áður kjörnum fulltrúum á aðalfund SSA 2017, samþykkir bæjarstjórn að eftirtaldir aðilar verði fulltrúar Fljótsdalshéraðs á fundinum.
Aðalmenn. Gunnhildur Ingvarsdóttir B-lista Páll Sigvaldason B-lista Aðalheiður Björt Unnarsdóttir B-lista Gunnar Jónsson Á-lista Esther Kjartansdóttir Á-lista Sigrún Blöndal L-lista Árni Kristinsson L-lista Anna Alexandersdóttir D-lista Guðmundur Sveinsson Kröyer D-lista Björn Ingimarsson bæjarstjóri Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri
Varamenn Björn Hallur Gunnarsson B-lista Alda Björk Harðardóttir B-lista Benedikt Hlíðar Stefánsson B-lista Hrund Erla Guðmundsdóttir Á-lista Jóhann Gísli Jóhannsson Á-lista Ragnhildur Rós Indriðadóttir L-lista Ingunn Bylgja Einarsdóttir L-lista Karl Lauritzson D-lista Adda Birna Hjálmarsdóttir D-lista Stefán Bragason skrifstofustjóri Óðinn Gunnar Óðinsson atvinnu-menningar og íþróttafulltrúi.
Til máls tólu: Páll Sigvaldason, sem ræddi nefndaskipan og kynjahlutföll í fræðslunefnd. Stefán Bogi Sveinsson, sem tók umdir og ræddi ábendingu Páls og Anna Alexandersdóttir, sem ræddi fyrirliggjandi tilnefningar og tilraunir til að skipa í nefndina með tilliti til kynjahlutfalls.
Fyrir liggur ósk frá Davíð Þór Sigurðarsyni um leyfi frá störfum sem formaður fræðslunefndar og varamaður í atvinnu- og menningarnefnd Fljótsdalshéraðs frá og með 1. október 2017 n.k. út kjörtímabilið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir að Ágústa Björnsdóttir verði skipaður formaður í fræðslunefnd í stað Davíðs. Varamaður í fræðslunefnd verði Guðný Margrét Hjaltadóttir
Jafnframt samþykkt að Sigurður Gunnarsson taki sæti Davíðs sem varamaður í atvinnu- og menningarnefnd.
Bæjarstjórn samþykkir að Þórhallur Borgarsson taki sæti sem aðalmaður í umhverfis- og framkvæmdanefnd og jafnframt sem varaformaður nefndarinnar, í stað Ágústu Björnsdóttur. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að Eggert Sigtryggsson taki sæti Þórhalls sem varamaður.