Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201406079

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 199. fundur - 24.06.2014

Gunnar Jónsson, bæjarfulltrúi og aldursforseti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna á fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Að því búnu gekk hann til dagskrár og stjórnaði kjöri á forseta bæjarstjórnar. Að þeim dagskrárlið loknum tók Sigrún Blöndal, nýkjörinn forseti bæjarstjórnar, við stjórnun fundarins.
1. Kosning, Forseti bæjarstjórnar og 1. og 2. varaforseti

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Forseti Bæjarstjórnar:
Sigrún Blöndal, L

Samþykkt með 6 atkvæðum. Þrír sátu hjá (SBS, GI og PS).

1. varaforseti:
Anna Alexandersdóttir, D
2. varaforseti:
Stefán Bogi Sveinsson, B

Samþykkt samhljóða.

2. Kosning, Skrifarar (2 fulltrúar og 2 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Páll Sigvaldason, B
Sigrún Harðardóttir, Á
Varamenn:
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Guðmundur S Kröyer, D

Samþykkt samhljóða.

3. Kosning, Bæjarráð (3 aðalfulltrúar).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Gunnar Jónsson, formaður, Á
Anna Alexandersdóttir, varaformaður, D
Stefán Bogi Sveinsson, B
Áheyrnarfulltrúi verður Sigrún Blöndal, L

Samþykkt samhljóða.

4. Kosning, Kjörstjórn (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Bjarni Björgvinsson
Einar Rafn Haraldsson
Þórunn Hálfdánardóttir

Varamenn:
Ljósbrá Björnsdóttir
Eva Dís Pálmadóttir
Ólöf Ólafsdóttir

Samþykkt samhljóða.

5. Kosning, 2 undirkjörstjórnir (6 aðalfulltrúar og 6 til vara)

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Bæjarstjórn samþykkir að fresta kosningu undirkjörstjórna að sinni.

Samþykkt samhljóða.

6. Kosning, Fræðslunefnd (5 aðalfulltrúar og 5 til vara)

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Davíð Þór Sigurðarson, formaður, D
Hrund Erla Guðmundsdóttir, varaformaður, Á
Aðalsteinn Ásmundarson, L
Soffía Sigurjónsdóttir, Á
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B

Varamenn:
Viðar Örn Hafsteinsson, D
Jón Björgvin Vernharðsson, Á
Ingunn Bylgja Einarsdóttir, L
Guðríður Guðmundsdóttir, Á
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, B

Samþykkt samhljóða.

7. Kosning, Félagsmálanefnd (3 aðalfulltrúar og 2 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Sigrún Harðardóttir, formaður, Á
Jón Jónsson, varaformaður, L
Benedikt Hlíðar Stefánsson, B

Varamenn:
Lilja Sigurðardóttir, D
Guðmunda Vala Jónasdóttir, B

Samþykkt samhljóða.

8. Kosning, Stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella (5 aðalfulltrúar og 5 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Gunnar Jónsson, formaður, Á
Skúli Björnsson, varaformaður, L
Guðbjörg Björnsdóttir, D
Karl Lauritzson, D
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B

Varamenn:
Sigvaldi H. Ragnarsson, Á
Ruth Magnúsdóttir, L
Þórhallur Harðarson, D
Sigríður Sigmundsdóttir, D
Þorvaldur P. Hjarðar, B

Samþykkt samhljóða.

9. Kosning, Stjórn Ársalir (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmaður:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri

Varamaður:
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri

Samþykkt samhljóða.

10. Kosning, Stjórn Brunavarna á Héraði ( 2 aðalfulltrúar og 2 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Jónína Brynjólfsdóttir, formaður, L
Páll Sigvaldason, B

Varamenn:
Jóhann Gísli Jóhansson, Á
Benedikt Hlíðar Stefánsson, B

Samþykkt samhljóða.

11. Kosning, Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmaður:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri

Varamaður:
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri

Samþykkt samhljóða.

12. Kosning, Almannavarnarnefnd (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmaður:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri

Varamaður:
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri

Samþykkt samhljóða.

13. Kosning, Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga (3 aðalfulltrúar og 3 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Gunnar Jónsson, Á
Anna Alexandersdóttir, D
Stefán Bogi Sveinsson, B

Varamenn:
Sigrún Harðardóttir, Á
Guðmundur S. Kröyer, D
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B

Samþykkt samhljóða.

14. Kosning, Landbótasjóður (3 aðalfulltrúar og 3 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Sigvaldi H Ragnarsson,formaður, Á
Katrín Ásgeirsdóttir, varaformaður, L
Björn Hallur Gunnarsson, B

Varamenn:
Margrét Dögg Guðgeirsdóttir, Á
Guðrún Ragna Einarsdóttir, D
Jónas Guðmundsson, B

Samþykkt samhljóða.

15. Kosning, Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmaður:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri

Varamaður:
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri

Samþykkt samhljóða.

16. Kosning, Heilbrigðisnefnd Austurlands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmaður:
Árni Kristinsson, L

Varamaður:
Þórhallur Harðarson, D

Samþykkt samhljóða.

17. Kosning, Ráðgjafanefnd Landbótasjóðs (1 aðalfulltrúi).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmaður:
Baldur Grétarsson, Á

Samþykkt samhljóða.

18. Kosning, Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs (2 aðalfulltrúar).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Ruth Magnúsdóttir, L
Björn Ármann Ólafsson, B

Samþykkt samhljóða.

19. Kosning, Aðalfundur SSA (11 aðalfulltrúar og 11 til vara)

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Gunnar Jónsson, Á
Sigrún Harðardóttir, Á
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Páll Sigvaldason, B
Stefán Bogi Sveinsson, B
Anna Alexandersdóttir, D
Guðmundur S Kröyer, D
Árni Kristinsson, L
Sigrún Blöndal, L
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri

Varamenn:
Þórður Þorsteinsson, Á
Esther Kjartansdóttir, Á
Kristjana Jónsdóttir, B
Gunnar Þór Sigbjörnsson, B
Eyrún Arnardóttir, B
Guðbjörg Björnsdóttir, D
Viðar Hafsteinsson, D
Ragnhildur R. Indriðadóttir, L
Ingunn Bylgja Einarsdóttir, L
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Óðinn Gunnar Óðinsson, atvinnu-, íþrótta- og menningarfulltrúi

Samþykkt samhljóða.

20. Kosning, Stjórn Brunavarna á Austurlandi (1 aðalfulltrúi)

Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs er fulltrúi sveitarfélagsins samkvæmt samþykktum félagsins.

Samþykkti samhljóða.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 200. fundur - 01.07.2014

1. Kosning, Atvinnu- og menningarnefnd ( 5 aðalfulltrúar og 5 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Guðmundur Sveinsson Kröyer, formaður, D
Ragnhildur Rós Indriðadóttir, varaformaður, L
Þórður Mar Þorsteinsson, Á
Gunnar Þór Sigbjörnsson, B
Kristjana Jónsdóttir, B

Varamenn:
Guðbjörg Björnsdóttir, D
Kristín M. Björnsdóttir, L
Jón Arngrímsson, Á
Þórarinn Páll Andrésson, B
Alda Ósk Harðardóttir, B

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


2. Kosning, Umhverfis- og framkvæmdanefnd ( 5 aðalfulltrúar og 5 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Árni Kristinsson, formaður, L
Þórhallur Harðarson, varaformaður, D
Ágústa Björnsdóttir, D
Esther Kjartansdóttir, Á
Páll Sigvaldason, B

Varamenn:
Skúli Björnsson, L
Þórhallur Borgarsson, D
Guðrún Ragna Einarsdóttir, D
Jóhann Gísli Jóhannsson, Á
Benedikt Hlíðar Stefánsson, B

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


3. Kosning, Íþrótta- og tómstundanefnd( 3 aðalfulltrúar og 3 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Adda Birna Hjálmarsdóttir, formaður, D
Jóhann Gísli Jóhannsson, varaformaður, Á
Rita Hvönn Traustadóttir, B

Varamenn:
Viðar Örn Hafsteinsson, D
Ireneusz Kolodziejczyk, L
Ingvar Ríkharðsson, B

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


4. Kosning, Jafnréttisnefnd( 3 aðalfulltrúar og 3 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Ingunn Bylgja Einarsdóttir, formaður, L
Aðalsteinn Jónsson, varaformaður, D
Þórarinn Páll Andrésson, B

Varamenn:
Aðalsteinn Ásmundarson, L
Stefán Sveinsson, Á
Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, B

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


5. Kosning, Náttúruverndarnefnd( 3 aðalfulltrúar og 3 til vara).

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Aðalmenn:
Þórhildur Þöll Pétursdóttir, formaður, Á
Leifur Þorkelsson, varaformaður, L
Björn Hallur Gunnarsson, B

Varamenn:
Ásta Sigríður Sigurðardóttir, D
Baldur Grétarsson, Á
Eyrún Arnardóttir, B

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 272. fundur - 03.11.2014

Kosning í stjórn endurmenntunarsjóðs Fljótsdalshéraðs.
Fram kom að þeir fulltrúar sem setið hafa í stjórninni síðasta kjörtímabil, hafa beðist undan endurkjöri.

Eftirfarandi tillaga lög fram:
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að eftirtaldi aðilar verði skipaðir í stjórn endurmenntunarsjóðs.
Sigrún Blöndal, Guðrún Helga Elvarsdóttir og Sverrir Gestsson.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 206. fundur - 05.11.2014

Eftirfarandi tillaga lög fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að skipa eftirtalda aðila í stjórn endurmenntunarsjóðs:
Sigrúnu Blöndal, Guðrúnu Helgu Elvarsdóttur og Sverri Gestsson.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 274. fundur - 17.11.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð samþykkir að kjósa Önnu Alexandersdóttur og Björn Ingimarsson sem fulltrúa sína í samráðshóp með Landsvirkjun.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 207. fundur - 19.11.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að kjósa Önnu Alexandersdóttur og Björn Ingimarsson sem fulltrúa sína í samráðshóp með Landsvirkjun.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 218. fundur - 03.06.2015

Til máls tók: Gunnar Jónsson, sem fylgdi eftir erindi Sigrúnar Harðardóttur.

Borist hefur bréf frá varafulltrúa B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd, Ingvari Ríkharðssyni kt. 031270-4489, þar sem hann hefur beðist lausnar frá starfi í nefndinni.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að Guðmundur Bj. Hafþórsson taki sæti hans sem varafulltrúi í nefndinni.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Borist hefur erindi frá Sigrúnu Harðardóttur kt.300356-3979 bæjarfulltrúa Á- lista, þar sem hún óskar eftir að vera leyst frá störfum bæjarfulltrúa það sem eftir lifir kjörtímabilsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir beiðni Sigrúnar og að Þórður Mar Þorsteinsson taki sæti hennar sem aðalmaður í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs frá og með 1. júní 2015.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn þakkar þessum fulltrúum störf þeirra og óskar þeim velfarnaðar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 07.10.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að skipa Árna Ólason sem varamann L-lista í fræðslunefnd, í stað Ingunnar Bylgju Einarsdóttur sem er í tímabundnu leyfi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 325. fundur - 11.01.2016

Kosning í undirkjörstjórnir, 6 aðalmenn og 6 til vara.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að á næsta fundi hennar verði kosið í undirkjörstjórnir.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 20.01.2016

Vísað til liðar 9 í þessari fundargerð.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 230. fundur - 20.01.2016

Kosning 6 aðalmanna og 6 til vara í undirkjörstjórnir Fljótsdalshéraðs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að eftirtaldir aðilar skipi undirkjörstjórnir Fljótsdalshéraðs:

Aðalmenn
Vignir Elvar Vignisson, Sóley Garðarsdóttir, Rannveig Árnadóttir, Kristinn Árnason, Guðmundur Davíðsson og Arna Christiansen.

Varamenn.
Sigurjón Jónasson, Lovísa Hreinsdóttir, Jón H. Jónsson, Katrín Ásgeirsdóttir, Jón Jónsson og Inga Rós Unnarsdóttir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 349. fundur - 11.07.2016

Bæjarráð samþykkir eftirfarandi breytingar á fulltrúum í nefndir sveitarfélagsins:

Að Kristín Björnsdóttir starfi áfram sem formaður Jafnréttisnefndar.

Jafnframt staðfestir bæjarráð að Ingunn Bylgja Einarsdóttir taki aftur sæti sitt sem varamaður í bæjarstjórn og fræðslunefnd, að afloknu leyfi, frá og með þessum fundi.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 241. fundur - 17.08.2016

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir eftirfarandi breytingar á skipan kjörinna fulltrúa í nefndir og stjórnir á vegum Fljótsdalshéraðs.

Karl Lauritzson verður 1. varamaður D lista í bæjarstjórn, í stað Guðbjargar Björnsdóttur, sem beðist hefur lausnar frá nefndastörfum vegna búferlaflutninga.

Davíð Sigurðarson verður varafulltrúi D lista í atvinnu- og menningarnefnd í stað Guðbjargar Björnsdóttur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn gerir að tillögu sinni að Sigríður Sigmundsdóttir, taki sæti sem aðalmaður í stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella í stað Guðbjargar Björnsdóttur, en Sigríður er nú varamaður í stjórn.
Jafnframt gerir bæjarstjórn að tillögu sinni að Ágústa Björnsdóttir verði kjörinn varamaður í stjórn HEF í stað Sigríðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


Ágústa Björnsdóttir verður varafulltrúi D lista í fræðslunefnd, í stað Viðars Hafsteinssonar, sem óskað hefur eftir ársleyfi frá nefndarstörfum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Lilja Sigurðardóttir verður varafulltrúi D lista í íþrótta- og tómstundanefnd, í stað Viðars Hafsteinssonar, sem óskað hefur eftir ársleyfi frá nefndarstörfum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


Kristjana Jónsdóttir B-lista hefur óskað eftir að hætta sem varabæjarfulltrúi og sem aðalfulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd. Fyrir liggur undirrituð staðfesting hennar á afsögn sinni sem varabæjarfulltrúi.
Guðmundur Þorleifsson sem skipaði 7. sæti á B-lista verður varabæjarfulltrúi í hennar stað.

Alda Ósk Harðardóttir, sem verið hefur varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd, verður aðalfulltrúi í nefndinni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd í stað Öldu Óskar Harðardóttur verður Gunnhildur Ingvarsdóttir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Þórarinn Páll Andrésson hefur óskað eftir að hætta sem aðalfulltrúi í jafnréttisnefnd og sem varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd.

Í hans stað verður Guðmunda Vala Jónasdóttir aðalfulltrúi í jafnréttisnefnd.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Í hans stað verður Ásgrímur Ásgrímsson varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Rita Hvönn Traustadóttir hefur óskað eftir að hætta sem aðalfulltrúi í íþrótta- og tómstundanefnd.

Í hennar stað verður Aðalheiður Björt Unnarsdóttir aðalfulltrúi í íþrótta- og tómstundanefnd.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.


Gunnar Þór Sigbjörnsson hefur óskað eftir að leyfi hans frá nefndarstörfum, sem bæjarstjórn samþykkti að veita á fundi sínum 4.5.2016, verði framlengt til og með 31.12.2016.

Ásgrímur Ásgrímsson verður aðalfulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd meðan á leyfi Gunnars stendur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Þorvaldur P. Hjarðar verður varafulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd í stað Ásgríms meðan á leyfi Gunnars stendur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 242. fundur - 07.09.2016

Jóna Sigríður Guðmundsdóttir varamaður B-lista í fræðslunefnd hefur óskað eftir tímabundnu leyfi út september 2016.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að Páll Sigvaldason taki hennar sæti sem varamaður í fræðslunefnd umrætt tímabil.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 248. fundur - 07.12.2016

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að ósk Gunnars Þórs Sigbjörnssonar er leyfi hans frá nefndarstörfum, sem veitt var á fundi bæjarstjórnar 4.5. 2016 og framlengt á fundi bæjarstjórnar 17.8. 2016, nú framlengt á ný og veitt til og með 1.2. 2017.

Skipan nefndarmanna vegna leyfisins, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar 17.8. 2016, framlengist einnig til sama tíma.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 249. fundur - 18.01.2017

Anna Alexandersdóttir kynnti eftirfarandi tillögu:

Jafnframt tóku til máls tóku Stefán Bogi Sveinsson og Þórður Mar Þorsteinsson.

Gunnar Þór Sigbjörnsson B-lista hefur óskað eftir að hætta sem varabæjarfulltrúi og sem aðalfulltrúi í atvinnu- og menningarnefnd. Fyrir liggur tölvupóstur með staðfestingu hans á afsögn sinni sem varabæjarfulltrúi.

Aðalheiður Björt Unnarsdóttir sem skipaði 8. sæti á B-lista verður varabæjarfulltrúi í hans stað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalheiður Björt Unnarsdóttir verði aðalfulltrúi B-lista í atvinnu- og menningarnefnd, í stað Gunnars Þórs Sigbjörnssonar, en hætti sem aðalfulltrúi B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd.

Varafulltrúar B-lista í atvinnu- og menningarnefnd eru Gunnhildur Ingvarsdóttir og Ásgrímur Ásgrímsson, eins og samþykkt var á fundi bæjarstjórnar 17.08.2016.

Guðmundur Björnsson Hafþórsson, sem verið hefur varafulltrúi B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd, verði aðalfulltrúi B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd.

Í hans stað verði Stefán Bogi Sveinsson varafulltrúi B-lista í íþrótta- og tómstundanefnd.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu með 8 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 257. fundur - 17.05.2017

Jóna Sigríður Guðmundsdóttir hefur, vegna flutninga úr sveitarfélaginu, óskað eftir að hætta sem varafulltrúi B-lista í fræðslunefnd.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að Eyþór Elíasson verði varafulltrúi B-lista í fræðslunefnd í stað Jónu Sigríðar Guðmundsdóttur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 260. fundur - 16.08.2017

Bæjarstjórn býður Júlíu Sæmundsdóttur, félagsmálastjóra og Gunnlaug Rúnar Sigurðsson, skipulags- og byggingarfulltrúa, velkomin til starfa hjá sveitarfélaginu.

Fyrir liggur erindi frá Þórði Mar Þorsteinssyni, þar sem hann óskar eftir leyfi frá störfum í bæjarstjórn frá 17. ágúst og til og með 31. desember 2017.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir umbeðið leyfi og jafnframt að Sigvaldi H. Ragnarsson taki sæti Þórðar sem aðalmaður í bæjarstjórn umrætt tímabil.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 261. fundur - 06.09.2017

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Vegna fyrirsjáanlegra forfalla og breytinga á áður kjörnum fulltrúum á aðalfund SSA 2017, samþykkir bæjarstjórn að eftirtaldir aðilar verði fulltrúar Fljótsdalshéraðs á fundinum.

Aðalmenn.
Gunnhildur Ingvarsdóttir B-lista
Páll Sigvaldason B-lista
Aðalheiður Björt Unnarsdóttir B-lista
Gunnar Jónsson Á-lista
Esther Kjartansdóttir Á-lista
Sigrún Blöndal L-lista
Árni Kristinsson L-lista
Anna Alexandersdóttir D-lista
Guðmundur Sveinsson Kröyer D-lista
Björn Ingimarsson bæjarstjóri
Guðlaugur Sæbjörnsson fjármálastjóri

Varamenn
Björn Hallur Gunnarsson B-lista
Alda Björk Harðardóttir B-lista
Benedikt Hlíðar Stefánsson B-lista
Hrund Erla Guðmundsdóttir Á-lista
Jóhann Gísli Jóhannsson Á-lista
Ragnhildur Rós Indriðadóttir L-lista
Ingunn Bylgja Einarsdóttir L-lista
Karl Lauritzson D-lista
Adda Birna Hjálmarsdóttir D-lista
Stefán Bragason skrifstofustjóri
Óðinn Gunnar Óðinsson atvinnu-menningar og íþróttafulltrúi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 262. fundur - 20.09.2017

Til máls tólu: Páll Sigvaldason, sem ræddi nefndaskipan og kynjahlutföll í fræðslunefnd. Stefán Bogi Sveinsson, sem tók umdir og ræddi ábendingu Páls og Anna Alexandersdóttir, sem ræddi fyrirliggjandi tilnefningar og tilraunir til að skipa í nefndina með tilliti til kynjahlutfalls.

Fyrir liggur ósk frá Davíð Þór Sigurðarsyni um leyfi frá störfum sem formaður fræðslunefndar og varamaður í atvinnu- og menningarnefnd Fljótsdalshéraðs frá og með 1. október 2017 n.k. út kjörtímabilið.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að Ágústa Björnsdóttir verði skipaður formaður í fræðslunefnd í stað Davíðs.
Varamaður í fræðslunefnd verði Guðný Margrét Hjaltadóttir

Jafnframt samþykkt að Sigurður Gunnarsson taki sæti Davíðs sem varamaður í atvinnu- og menningarnefnd.

Bæjarstjórn samþykkir að Þórhallur Borgarsson taki sæti sem aðalmaður í umhverfis- og framkvæmdanefnd og jafnframt sem varaformaður nefndarinnar, í stað Ágústu Björnsdóttur.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að Eggert Sigtryggsson taki sæti Þórhalls sem varamaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.