Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.
Til máls tóku: Stefán Bogi Sveinsson sem kynnti tillögur, Hrefna Hlín Sigurðardóttir, Anna Alexandersdóttir.
1. varaforseti:
Anna Alexandersdóttir, D
2. varaforseti:
Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Samþykkt samhljóða.
2. Kosning, Skrifarar (2 fulltrúar og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Berglind Harpa Svavarsdóttir, D
Kristjana Sigurðardóttir, L
Varamenn:
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Björg Björnsdóttir, L
Samþykkt samhljóða.
3. Kosning, Bæjarráð (3 aðalfulltrúar).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Anna Alexandersdóttir, formaður, D
Stefán Bogi Sveinsson, varaformaður, B
Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Samþykkt samhljóða.
4. Kosning, Kjörstjórn (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Stefán Þór Eyjólfsson
Arna Christiansen
Þórunn Hálfdánardóttir
Varamenn:
Jón Hávarður Jónsson
Vignir Elvar Vignisson
Ólöf Ólafsdóttir
Samþykkt samhljóða.
5. Kosning, 2 undirkjörstjórnir (6 aðalfulltrúar og 6 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til 3. málsgreinar 14. greinar laga nr. 5/1998 samþykkir bæjarstjórn að fresta kosningu undirkjörstjórna.
Samþykkt samhljóða.
6. Kosning, Fræðslunefnd (5 aðalfulltrúar og 5 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Berglind Harpa Svavarsdóttir, formaður, D
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, varaformaður, D
Jón Björgvin Vernharðsson, B
Leifur Þorkelsson, L
Björg Björnsdóttir, L
Varamenn:
Sigurður Gunnarsson, D
Linda Ólafsdóttir, D
Alda Ósk Harðardóttir, B
Garðar Valur Hallfreðsson, L
Arngrímur Viðar Ásgeirsson, L
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn sat hjá (HHS).
7. Kosning, Umhverfis- og framkvæmdanefnd (5 aðalfulltrúar og 5 til vara)
Aðalmenn:
Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður, B
Benedikt Hlíðar Stefánsson, varaformaður, B
Karl Lauritzson, D
Kristjana Sigurðardóttir, L
Aðalsteinn Ásmundarson, L
Varamenn:
Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, B
Valgeir Sveinn Eyþórsson, B
Guðný Margrét Hjaltadóttir, D
Lára Vilbergsdóttir, L
Margrét Árnadóttir, L
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn sat hjá (HHS).
8. Kosning, Atvinnu- og menningarnefnd (5 aðalfulltrúar og 5 til vara)
Aðalmenn:
Gunnhildur Ingvarsdóttir formaður, B
Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, varaformaður, B
Ívar Karl Hafliðason, D
Sigrún Blöndal, L
Aron Steinn Halldórsson, L
Varamenn:
Alda Ósk Harðardóttir, B
Atli Vilhelm Hjartarson, B
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, D
Skúli Björnsson, L
Dagur Skírnir Óðinsson, L
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn sat hjá (HHS).
9. Kosning, Félagsmálanefnd (3 aðalfulltrúar og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Anna Alexandersdóttir, formaður, D
Guðmundur Bj. Hafþórsson, varaformaður, B
Gyða Dröfn Hjaltadóttir, L
Varamenn:
Sigrún Harðardóttir, D
Stefán Bogi Sveinsson, B
Samþykkt samhljóða.
10. Kosning, Íþrótta og tómstundanefnd (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)
Aðalmenn:
Sigurður Gunnarsson formaður, D
Jónína Brynjólfsdóttir, varaformaður, B
Dagur Skírnir Óðinsson, L
Varamenn:
Eyrún Arnardóttir, D
Ásgrímur Ásgrímsson, B
Margrét Árnadóttir, L
Samþykkt samhljóða.
11. Kosning, Jafnréttisnefnd (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)
Aðalmenn:
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir formaður, D
Einar Tómas Björnsson, varaformaður, B
Margrét Árnadóttir, L
Varamenn:
Karl Lauritzson, D
Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, B
Kristín María Björnsdóttir, L
Samþykkt samhljóða.
12. Kosning, Náttúruverndarnefnd (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)
Aðalmenn:
Stefán Bogi Sveinsson formaður, B
Aðalsteinn Jónsson, varaformaður, D
Ruth Magnúsdóttir, L
Varamenn:
Magnús Karlsson, B
Eyrún Arnardóttir, D
Ragnhildur Rós Indriðadóttir, L
Samþykkt samhljóða.
13. Kosning, Stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella (5 aðalfulltrúar og 5 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Gunnar Jónsson, formaður, D
Ágústa Björnsdóttir, varaformaður, D
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Björg Björnsdóttir, L
Jón Steinar Garðarsson Mýrdal, L
Varamenn:
Davíð Þór Sigurðarson, D
Ívar Karl Hafliðason, D
Benedikt Hlíðar Stefánsson, B
Stefán Þór Eyjólfsson, L
Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn greiðir atkvæði á móti (HHS).
14. Kosning, Stjórn Ársala (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður:
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
15. Kosning, Stjórn Brunavarna á Héraði (2 aðalfulltrúar og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Jónína Brynjólfsdóttir, formaður, B
Kristjana Sigurðardóttir, L
Varamenn:
Benedikt Hlíðar Stefánsson, B
Leifur Þorkelsson, L
Samþykkt samhljóða.
16. Kosning, Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður:
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
17. Kosning, Almannavarnanefnd (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður:
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
18. Kosning, Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga (3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Anna Alexandersdóttir, D
Stefán Bogi Sveinsson, B
Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Varamenn:
Gunnar Jónsson, D
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Kristjana Sigurðardóttir, L
Samþykkt samhljóða.
19. Kosning, Landbótasjóður (3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Sigvaldi H. Ragnarsson, formaður, D
Björn Hallur Gunnarsson, varaformaður, B
Katrín Ásgeirsdóttir, L
Varamenn:
Guðrún Ragna Einarsdóttir, D
Sólrún Hauksdóttir, B
Stefanía Malen Stefánsdóttir, L
Samþykkt samhljóða.
20. Kosning, Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður:
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður:
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
21. Kosning, Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs (2 aðalfulltrúar).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Eyrún Arnardóttir, D
Sigrún Blöndal, L
Varamenn:
Ívar Karl Hafliðason, D
Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Samþykkt samhljóða.
22. Kosning, Aðalfundur SSA (11 aðalfulltrúar og 11 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn:
Anna Alexandersdóttir, D
Gunnar Jónsson, D
Berglind Harpa Svavarsdóttir, D
Stefán Bogi Sveinsson, B
Gunnhildur Ingvarsdóttir, B
Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Kristjana Sigurðardóttir, L
Björg Björnsdóttir, L
Hannes Karl Hilmarsson, M
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri
Varamenn:
Karl Lauritzson, D
Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, D
Sigurður Gunnarsson, D
Guðfinna Harpa Árnadóttir, B
Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, B
Aðalsteinn Ásmundarson, L
Sigrún Blöndal, L
Dagur Skírnir Óðinsson, L
Hrefna Hlín Sigurðardóttir, M
Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Óðinn Gunnar Óðinsson, atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi
Samþykkt samhljóða.
23. Kosning, Stjórn Brunavarna á Austurlandi (1 aðalfulltrúi)
Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs er fulltrúi sveitarfélagsins samkvæmt samþykktum félagsins.
Bókun M lista:
Hrefna Hlín Sigurðardóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
Ég mótmæli harðlega þeim vinnubrögðum að 17% atkvæða bæjarbúa séu hundsuð með svo afgerandi hætti. Ég tel að meirihlutinn sé hvorki að fara að Sveitarstjórnarlögum né samþykktum Fljótsdalshéraðs vegna skipunar í nefndir og ráð, og áskil mér rétt til að leita sérfræðiaðstoðar og eftir atvikum að taka málið upp á síðari stigum.
Miðflokkurinn tilnefnir eftirfarandi áheyrnarfulltrúa í fastanefndir Fljótsdalshéraðs í samræmi við 45. grein Sveitarstjórnarlaga:
Atvinnu- og menningarnefnd:
Gunnar Þór Sigbjörnsson, aðalamaður
Benedikt Warén, varamaður
Fræðslunefnd:
Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir, aðalmaður
Þórey Birna Jónsdóttir, varamaður
Umhverfis- og framkvæmdanefnd:
Hrefna Hlín Sigurðardóttir, aðalmaður
Sigurður Ragnarsson, varamaður
Bæjarráð:
Hannes Karl Hilmarsson
Íþrótta- og tómstundanefnd:
Þórlaug Alda Gunnarsdóttir
Jafnréttisnefnd:
Guðmunda Vala Jónasdóttir
Náttúruverndarnefnd:
Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir
Bókun B og D lista:
Niðurstaða skiptingar fulltrúa í fastanefndir sveitarfélagsins er ekki spurning um vinnubrögð heldur gildandi lög og reglur. Því er mótmælt að með nokkrum hætti hafi verið brotið gegn lögum við framkvæmd kosninga í nefndir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn beinir því til bæjarráðs að taka til skoðunar þóknanir kjörinna fulltrúa, einkum með hliðsjón af stöðu áheyrnarfulltrúa í fastanefndum.
Samþykkt samhljóða.