277. fundur
20. júní 2018 kl. 17:00 - 19:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
Anna Alexandersdóttirbæjarfulltrúi
Gunnar Jónssonbæjarfulltrúi
Berglind Harpa Svavarsdóttirbæjarfulltrúi
Stefán Bogi Sveinssonbæjarfulltrúi
Anna Gunnhildur Ingvarsdóttirbæjarfulltrúi
Steinar Ingi Þorsteinssonaðalmaður
Kristjana Sigurðardóttirbæjarfulltrúi
Björg Björnsdóttirbæjarfulltrúi
Hrefna Hlín Sigurðardóttirbæjarfulltrúi
Björn Ingimarssonbæjarstjóri
Óðinn Gunnar Óðinssonstarfsmaður
Haddur Áslaugssonstarfsmaður
Fundargerð ritaði:Óðinn Gunnar Óðinssonatvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi
Gunnar Jónsson, bæjarfulltrúi og starfsaldursforseti, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna á fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Að því búnu gekk hann til dagskrár og stjórnaði kjöri á forseta bæjarstjórnar. Að þeim dagskrárlið loknum tók Stefán Bogi Sveinsson, nýkjörinn forseti bæjarstjórnar, við stjórnun fundarins.
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn sat hjá (HHS).
1.Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs
Varamenn: Jón Hávarður Jónsson Vignir Elvar Vignisson Ólöf Ólafsdóttir
Samþykkt samhljóða.
5. Kosning, 2 undirkjörstjórnir (6 aðalfulltrúar og 6 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til 3. málsgreinar 14. greinar laga nr. 5/1998 samþykkir bæjarstjórn að fresta kosningu undirkjörstjórna.
Samþykkt samhljóða.
6. Kosning, Fræðslunefnd (5 aðalfulltrúar og 5 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Berglind Harpa Svavarsdóttir, formaður, D Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, varaformaður, D Jón Björgvin Vernharðsson, B Leifur Þorkelsson, L Björg Björnsdóttir, L
Varamenn: Sigurður Gunnarsson, D Linda Ólafsdóttir, D Alda Ósk Harðardóttir, B Garðar Valur Hallfreðsson, L Arngrímur Viðar Ásgeirsson, L
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn sat hjá (HHS).
7. Kosning, Umhverfis- og framkvæmdanefnd (5 aðalfulltrúar og 5 til vara)
Aðalmenn: Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður, B Benedikt Hlíðar Stefánsson, varaformaður, B Karl Lauritzson, D Kristjana Sigurðardóttir, L Aðalsteinn Ásmundarson, L
Varamenn: Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, B Valgeir Sveinn Eyþórsson, B Guðný Margrét Hjaltadóttir, D Lára Vilbergsdóttir, L Margrét Árnadóttir, L
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn sat hjá (HHS).
8. Kosning, Atvinnu- og menningarnefnd (5 aðalfulltrúar og 5 til vara)
Aðalmenn: Gunnhildur Ingvarsdóttir formaður, B Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, varaformaður, B Ívar Karl Hafliðason, D Sigrún Blöndal, L Aron Steinn Halldórsson, L
Varamenn: Alda Ósk Harðardóttir, B Atli Vilhelm Hjartarson, B Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, D Skúli Björnsson, L Dagur Skírnir Óðinsson, L
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn sat hjá (HHS).
9. Kosning, Félagsmálanefnd (3 aðalfulltrúar og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Anna Alexandersdóttir, formaður, D Guðmundur Bj. Hafþórsson, varaformaður, B Gyða Dröfn Hjaltadóttir, L
Varamenn: Sigrún Harðardóttir, D Stefán Bogi Sveinsson, B
Samþykkt samhljóða.
10. Kosning, Íþrótta og tómstundanefnd (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)
Aðalmenn: Sigurður Gunnarsson formaður, D Jónína Brynjólfsdóttir, varaformaður, B Dagur Skírnir Óðinsson, L
Varamenn: Eyrún Arnardóttir, D Ásgrímur Ásgrímsson, B Margrét Árnadóttir, L
Samþykkt samhljóða.
11. Kosning, Jafnréttisnefnd (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)
Aðalmenn: Sigrún Hólm Þórleifsdóttir formaður, D Einar Tómas Björnsson, varaformaður, B Margrét Árnadóttir, L
Varamenn: Karl Lauritzson, D Guðrún Ásta Friðbertsdóttir, B Kristín María Björnsdóttir, L
Samþykkt samhljóða.
12. Kosning, Náttúruverndarnefnd (3 aðalfulltrúar og 3 til vara)
Aðalmenn: Stefán Bogi Sveinsson formaður, B Aðalsteinn Jónsson, varaformaður, D Ruth Magnúsdóttir, L
Varamenn: Magnús Karlsson, B Eyrún Arnardóttir, D Ragnhildur Rós Indriðadóttir, L
Samþykkt samhljóða.
13. Kosning, Stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella (5 aðalfulltrúar og 5 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Gunnar Jónsson, formaður, D Ágústa Björnsdóttir, varaformaður, D Gunnhildur Ingvarsdóttir, B Björg Björnsdóttir, L Jón Steinar Garðarsson Mýrdal, L
Varamenn: Davíð Þór Sigurðarson, D Ívar Karl Hafliðason, D Benedikt Hlíðar Stefánsson, B Stefán Þór Eyjólfsson, L Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn greiðir atkvæði á móti (HHS).
14. Kosning, Stjórn Ársala (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður: Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
15. Kosning, Stjórn Brunavarna á Héraði (2 aðalfulltrúar og 2 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Jónína Brynjólfsdóttir, formaður, B Kristjana Sigurðardóttir, L
Varamenn: Benedikt Hlíðar Stefánsson, B Leifur Þorkelsson, L
Samþykkt samhljóða.
16. Kosning, Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður: Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
17. Kosning, Almannavarnanefnd (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður: Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Samþykkt samhljóða.
18. Kosning, Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga (3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Anna Alexandersdóttir, D Stefán Bogi Sveinsson, B Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Varamenn: Gunnar Jónsson, D Gunnhildur Ingvarsdóttir, B Kristjana Sigurðardóttir, L
Samþykkt samhljóða.
19. Kosning, Landbótasjóður (3 aðalfulltrúar og 3 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Sigvaldi H. Ragnarsson, formaður, D Björn Hallur Gunnarsson, varaformaður, B Katrín Ásgeirsdóttir, L
Varamenn: Guðrún Ragna Einarsdóttir, D Sólrún Hauksdóttir, B Stefanía Malen Stefánsdóttir, L
Samþykkt samhljóða.
20. Kosning, Stjórn Skólaskrifstofu Austurlands (1 aðalfulltrúi og 1 til vara).
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmaður: Björn Ingimarsson, bæjarstjóri
Varamaður: Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri
Varamenn: Ívar Karl Hafliðason, D Steinar Ingi Þorsteinsson, L
Samþykkt samhljóða.
22. Kosning, Aðalfundur SSA (11 aðalfulltrúar og 11 til vara)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Aðalmenn: Anna Alexandersdóttir, D Gunnar Jónsson, D Berglind Harpa Svavarsdóttir, D Stefán Bogi Sveinsson, B Gunnhildur Ingvarsdóttir, B Steinar Ingi Þorsteinsson, L Kristjana Sigurðardóttir, L Björg Björnsdóttir, L Hannes Karl Hilmarsson, M Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Guðlaugur Sæbjörnsson, fjármálastjóri
Varamenn: Karl Lauritzson, D Sigrún Hólm Þórleifsdóttir, D Sigurður Gunnarsson, D Guðfinna Harpa Árnadóttir, B Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, B Aðalsteinn Ásmundarson, L Sigrún Blöndal, L Dagur Skírnir Óðinsson, L Hrefna Hlín Sigurðardóttir, M Stefán S. Bragason, skrifstofu- og starfsmannastjóri Óðinn Gunnar Óðinsson, atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi
Samþykkt samhljóða.
23. Kosning, Stjórn Brunavarna á Austurlandi (1 aðalfulltrúi)
Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs er fulltrúi sveitarfélagsins samkvæmt samþykktum félagsins.
Bókun M lista: Hrefna Hlín Sigurðardóttir lagði fram eftirfarandi bókun: Ég mótmæli harðlega þeim vinnubrögðum að 17% atkvæða bæjarbúa séu hundsuð með svo afgerandi hætti. Ég tel að meirihlutinn sé hvorki að fara að Sveitarstjórnarlögum né samþykktum Fljótsdalshéraðs vegna skipunar í nefndir og ráð, og áskil mér rétt til að leita sérfræðiaðstoðar og eftir atvikum að taka málið upp á síðari stigum.
Miðflokkurinn tilnefnir eftirfarandi áheyrnarfulltrúa í fastanefndir Fljótsdalshéraðs í samræmi við 45. grein Sveitarstjórnarlaga:
Atvinnu- og menningarnefnd: Gunnar Þór Sigbjörnsson, aðalamaður Benedikt Warén, varamaður
Bókun B og D lista: Niðurstaða skiptingar fulltrúa í fastanefndir sveitarfélagsins er ekki spurning um vinnubrögð heldur gildandi lög og reglur. Því er mótmælt að með nokkrum hætti hafi verið brotið gegn lögum við framkvæmd kosninga í nefndir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn beinir því til bæjarráðs að taka til skoðunar þóknanir kjörinna fulltrúa, einkum með hliðsjón af stöðu áheyrnarfulltrúa í fastanefndum.
Lagður fram ráðningarsamningur bæjarstjóra, dagsettur 18.06.18.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa samningnum til bæjarráðs til afgreiðslu. Hann komi að nýju til bæjarstjórnar eftir að bæjarráð hefur tekið afstöðu til hans.
Samþykkt samhljóða.
3.Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn samþykkir að breyta Fylgiskjali I með Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs, í kaflanum Aðrar nefndir og stjórnir sveitarfélagsins, hvað varðar ungmennaráð og hljóði texti samþykktarinnar þá þannig: Ungmennaráð. Tíu fulltrúar og tíu til vara skipaðir af grunn- og framhaldsskólum innan sveitarfélagsins, ásamt fulltrúum frá félagasamtökum eins og tilgreint er í samþykktum ungmennaráðs. Ungmennaráð gerir tillögur til fastanefnda og bæjarstjórnar um málefni ungmenna. Ungmennaráð er skipað til tveggja ára í senn, annað hvert haust þegar ártal stendur á oddatölu.
Samþykkt samhljóða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Í samræmi við nýsamþykktar breytingar á samþykktum ungmennaráðs staðfestir bæjarstjórn að fyrst verður kosið til ungmennaráðs samkvæmt nýjum samþykktum haustið 2019. Jafnframt staðfestir bæjarstjórn að sitjandi ungmennaráð heldur umboði sínu til þess sama tíma.
Samþykkt samhljóða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn beinir því til bæjarráðs að skipa starfshóp sem fari yfir Samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarfélagsins og samþykktir einstakra nefnda. Tillögur að breytingum skulu liggja fyrir við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019.
Fram er lagt erindi frá Hannesi K. Hilmarssyni, þar sem hann óskar eftir tímabundnu leyfi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Með vísan til 2. mgr. 30. gr. laga nr. 138/2011 veitir bæjarstjórn Hannesi Karli Hilmarssyni, M-lista, leyfi (tímabundna lausn) frá setu í bæjarstjórn til og með 19. ágúst 2018. Hrefna Hlín Sigurðardóttir mun verða bæjarfulltrúi og áheyrnarfulltrúi M-lista í bæjarráði meðan á leyfinu stendur. Sonja Ólafsdóttir verður varabæjarfulltrúi meðan á leyfinu stendur.
Samþykkt með 8 atkvæðum, einn sat hjá (HHS).