Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
1.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 515
Málsnúmer 2005016F
1.1
202001001
Fjármál 2020
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs var samþykkt að fresta eindaga fasteignagjalda sem eru á gjalddaga í júní, fram í janúar 2021.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs, en minnir á að viðbrögð við Covid-19 kalla á samstarf milli sveitarfélagsins og íbúa þar sem allir leggja sitt af mörkum. Því hvetur bæjarstjórn íbúa og fyrirtæki til þess að nýta frestun á eindaga ekki nema þörf krefji til þess að lágmarka neikvæð áhrif á rekstur sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Lagt fram til kynningar að öðru leyti.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Sjá lið 7 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
1.10
202005186
Aðalfundur SSA
Bókun fundar
Fyrir liggur fundarboð aðalfundar SSA sem boðaður hefur verið í Egilsbúð í Neskaupstað þann 23. júní nk. kl. 11:00.
Fulltrúar Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum, kjörnir af bæjarstjórn, eru allir bæjarfulltrúar, auk bæjarstjóra og fjármálastjóra.
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
2.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 133
Málsnúmer 2005021F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa drögum umhverfis- og framkvæmdanefndar að fjárhagsáætlun 2021 til vinnu við gerð rammaáætlunar 2021.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd lágu athugasemdir Skipulagsstofnunar við breytingu á deiliskipulagi fyrir Tunguás. Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að tillaga falli ekki undir skilgreiningu um óverulega breytingu á deiliskipulagi þar sem aukning á byggingarmagni geti ekki talist óveruleg. Umhverfis- og framkvæmdanefnd fór yfir athugasemdir Skipulagsstofnunar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt og afgreitt í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu með 8 atkv. en 1 var fjarverandi (AÁ)
-
Bókun fundar
Fyrir liggur kynning á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Borgarfjarðarhrepps 2004-2016. Tillaga á vinnslustigi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugasemdir við breytingartillöguna.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og þakkar innsent erindi. Fram kemur að umhverfis- og framkvæmdanefnd er tilbúin í samstarf með hundaeigendum um staðarval og aðstöðusköpun. Til þess að þetta geti orðið telur bæjarstjórn að eigendur hunda verði að taka fyrsta skrefið og mynda félag um rekstur svæðis. Það er jafnframt álit bæjarstjórnar að til að rekstur hundasvæðis geti gengið þurfi eigendur hunda að vera í forsvari um rekstur og umhirðu svæðisins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa málinu frá, þar sem umrædd fasteign er ekki innan stjórnsýslumarka Fljótsdalshéraðs.
Skipulags- og byggingarfulltrúa er falið að upplýsa umsækjanda um hvert ber að beina beiðninni.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Á fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar fór skipulags- og byggingarfulltrúi yfir drög að málsmeðferð og samningi um legu lagna á Fljótsdalshéraði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að heimila samningsgerð og veitir framkvæmdaleyfi í samræmi við þau gögn sem voru lögð fram á fundinum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
3.Atvinnu- og menningarnefnd - 105
Málsnúmer 2005014F
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fyrirliggjandi drögum að fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2021 til vinnu við gerð rammaáætlunar 2021.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
3.2
202005146
Vefmyndavélar
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
4.Íþrótta- og tómstundanefnd - 63
Málsnúmer 2005022F
4.1
201910165
Skautasvell
Bókun fundar
Fyrir liggur erindi af Betra Fljótsdalshéraði varðandi framtíðar skautasvell, mál nr.202005018, auk fyrri umræðu um skautasvell.
Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að framtíðar skautasvell verði sett niður við Samfélagssmiðjuna, þar sem það hefur verið í vetur, og verði haft samráð við það fólk sem hefur haft frumkvæði að svellinu varðandi stærð, útfærslu og notkun á sumrin, t.d. fyrir hjólabrettaiðkun. Er svæðið auk þess kjörið til þess að þar sé byggt upp þannig að þar sé gert ráð fyrir að fólk á öllum aldri geti safnast þar saman, t.d. með því að setja niður bekki, leiktæki af ýmsu tagi og gera svæðið aðlaðandi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fyrirliggjandi tillögum til vinnslu deiliskipulags á umræddu svæði.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fyrirliggjandi drögum að fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2021 til vinnu við gerð rammaáætlunar 2021.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
5.Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 290
Málsnúmer 2005017F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 5.6.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 5.6.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 5.6.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa fyrirliggjandi drögum að fjárhagsáætlun fræðslunefndar fyrir 2021 til vinnu við gerð rammaáætlunar 2021.
Samþykkt með handauppréttingu með 6 atkvæðum en 3 sátu hjá. (KS,BB og AÁ)
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
6.Byggingarnefnd menningarhúss
7.Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs
8.Ósk um heimild til að auglýsa störf fyrir sameinað sveitarfélag
Fundi slitið - kl. 19:00.
Ekki komu fram athugasemdir við það og var liðurinn færður á dagskrá.