Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 515
Málsnúmer 2005016F
.1
202001001
Fjármál 2020
Bókun fundar
Á fundi bæjarráðs var samþykkt að fresta eindaga fasteignagjalda sem eru á gjalddaga í júní, fram í janúar 2021.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs, en minnir á að viðbrögð við Covid-19 kalla á samstarf milli sveitarfélagsins og íbúa þar sem allir leggja sitt af mörkum. Því hvetur bæjarstjórn íbúa og fyrirtæki til þess að nýta frestun á eindaga ekki nema þörf krefji til þess að lágmarka neikvæð áhrif á rekstur sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Lagt fram til kynningar að öðru leyti.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Sjá lið 7 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
.10
202005186
Aðalfundur SSA
Bókun fundar
Fyrir liggur fundarboð aðalfundar SSA sem boðaður hefur verið í Egilsbúð í Neskaupstað þann 23. júní nk. kl. 11:00.
Fulltrúar Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum, kjörnir af bæjarstjórn, eru allir bæjarfulltrúar, auk bæjarstjóra og fjármálastjóra.
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
Fundargerðin lögð fram.