Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs
1.Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2016
2.Egilsstaðaskóli - nemendamál
3.Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
4.Mývatnsferð grunnskólanema á Fljótsdalshéraði
5.Tölvubúnaður og nettengingar í skólum á Fljótsdalshéraði
6.Eftirlitsskýrsla HAUST 2015/Mötuneyti Egilsstaðaskóla
7.Eftirlitsskýrsla Haust/Leikskólinn Tjarnarland og móttökueldhús
8.Eftirlitsskýrsla HAUST/Leikskólinn Skógarland, móttökueldhús og lóð
9.Eftirlitsskýrsla HAUST/ Leikskólinn Hádegishöfði
10.Ósk um samstarf vegna rannsóknarverkefnis
11.Niðurstöður könnunar um framkvæmd sumarleyfa leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskógar
12.Beiðni um niðurgreiðslu á leikskólaplássi hjá öðru sveitarfélagi
13.Launaþróun á fræðslusviði
14.Skýrsla fræðslufulltrúa
Fundi slitið - kl. 20:30.
Undir fyrsta lið á dagskrá fundarins mættu áheyrnarfullltrúar allra skólastiga, Sigurlaug Jónasdóttir, Hrefna Egilsdótir og Þorvaldur Hjarðar sem áheyrnarfulltrúar grunnskóla, Guðmunda Vala Jónasdóttir og Hlín Stefánsdóttir sem áheyrnarfulltrúar leikskóla og Drífa Sigurðardóttir sem áheyrnarfulltrúi tónlistarskóla. Auk þeirra mættu skólastjórarnir Sigríður Herdís Pálsdóttir, Daníel Arason, Jón Arngrímsson, Sverrir Gestsson og Stefanía Malen Stefánsdóttir. Áheyrnarfulltrúar grunnskóla sátu áfram undir liðum 2-6 og áheyrnarfulltrúar leikskóla undir liðum 5-12 þó kom Sigrún Arna Friðriksdóttir í stað Hlínar Stefánsdóttir.