Beiðni um niðurgreiðslu á leikskólaplássi hjá öðru sveitarfélagi

Málsnúmer 201510084

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 223. fundur - 13.10.2015

Fræðslunefnd hafnar fyrir sitt leyti erindinu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 225. fundur - 21.10.2015

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.