Ósk um samstarf vegna rannsóknarverkefnis

Málsnúmer 201509067

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 223. fundur - 13.10.2015

Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti að verða við ósk um umbeðið samstarf og óskar eftir að fá kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar þegar þær liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 225. fundur - 21.10.2015

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með fræðslunefnd og samþykkir fyrir sitt leyti að verða við ósk um umbeðið samstarf og óskar eftir að fá kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar þegar þær liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.