Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
1.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 399
Málsnúmer 1709011F
1.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarstjóra um að veita Guðlaugi Sæbjörnssyni (kt. 130660-5179) og Stefáni Bragasyni (kt. 170453-5579) heimild (prókúru) til að undirrita skjöl og samninga sveitarfélagsins, fh. bæjarstjóra, í þeim tilfellum sem hann er fjarverandi. Þetta er gert í samræmi við bókun bæjarstjórnar um pórkúru bæjarstjóra og 49 gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Frestað
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Erindinu hefur verið svarað.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
2.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 400
Málsnúmer 1709022F
2.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs felur bæjarstjórn bæjarstjóra að vinna málið áfram í samstarfi við bæjarstjóra Fjarðabyggðar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
2.10
201710002
Samgöngumál
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
3.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 401
Málsnúmer 1710001F
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að eftirfarandi aðilar verði skipaðir varamenn í svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs Austursvæði fh. Fljótsdalshéraðs: Guðmundur Sveinsson Kröyer og Stefán Ólason.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
3.2
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að undirrita kjörskrárstofninn og leggja fram á tilsettum tíma.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
3.6
201710002
Samgöngumál
Bókun fundar
Í bæjarráði var farið yfir greinargerð Vegagerðarinnar vegna flutnings þjóðvegar 1 af Breiðdalsheiði yfir á Suðurfjarðaveg Bæjarráð telur að fyrirliggjandi greinargerð og fleiri gögn sem bæjarráð hefur aðgang að, veki fleiri spurningar en svör.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og óskar eftir því að vegamálastjóri komi hið fyrsta til fundar með bæjarráði Fljótsdalshéraðs, til að svara þeim spurningum sem vaknað hafa hjá bæjarráði. Æskilegt væri að sá fundur ætti sér stað sem allra fyrst.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
4.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 402
Málsnúmer 1710007F
4.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að skipa Gunnar Jónsson, sem fulltrúa sinn í starfshóp til að ræða framtíðarþróun samstarfsverkefna sveitarfélaga á starfssvæði félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lögð fram til kynningar.
5.Atvinnu- og menningarnefnd - 56
Málsnúmer 1709013F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Vísað til vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2018.
6.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 77
Málsnúmer 1709010F
-
Bókun fundar
ON (Orka náttúrunnar ohf.), sækir um byggingarleyfi fyrir hleðslustöð fyrir rafbíla á lóð N1 á Egilsstöðum. Málið var áður á dagskrá 13. september sl.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa það til úrlausnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur fjallað um umsókn frá Ríkiseignum um stofnun nýrrar landeignar í Fasteignaskrá úr landi Kirkjubæjar. Mál var áður á dagskrá þann 13. september sl.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir eftirfarandi bókun umhverfis- og framkvæmdanefndar:
Erindi Ríkiseigna um stofnun lóða á jörðunum Kirkjubæ og Unaósi, er hafnað. Fyrirliggjandi gögn bera ekki með sér að landskipti hafi fengið málsmeðferð samkvæmt 13. gr. jarðalaga nr. 81/2004, sbr. 12. gr. laganna um landskipti. Þá virðast gögnin ekki uppfylla kröfur sem gerðar eru til gerninga um landskipti. Þá lýsir nefndin nokkurri furðu yfir efni tillagna um skiptingu bújarðanna, sem m.a. fela í sér að húsakostur, þar með talið öll útihús bújarðanna, eru skilin frá landi þeirra. Með því er stofnað til óvissu um nýtingu eignanna sem bújarða til framtíðar. Bent er á þá skilgreiningu jarðalaga að lögbýlisréttur merkir í lögunum sérhverja jörð sem hefur þann húsakost og það landrými eða aðstöðu að unnt sé að stunda þar landbúnað eða aðra atvinnustarfsemi og var skráð í jarðaskrá ráðuneytisins 1. desember 2003. Jafnframt er vísað til þess að VII. kafli jarðalaga og ábúðarlög nr. 80/2004, fjalla með almennum hætti um ráðstöfun ríkisjarða til ábúðar og réttindi og skyldur ábúenda og eigenda jarða. Það er óeðlilegt að íslenska ríkið gangi fyrir með skiptingu og ráðstöfun jarða, sem virðast hafa það að markmiði að fara í kringum almennar reglur laga. Um stöðu jarðanna Unaóss og Kirkjubæjar er vísað til fyrri bókana Fljótsdalshéraðs, þar sem hvatt hefur verið til þess að Ríkiseignir stuðli að áframhaldandi ábúð á jörðunum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Umsókn frá Ríkiseignum um stofnun nýrrar landeignar í Fasteignaskrá úr landi Unaós. Málið var áður á dagskrá umhverfis- og framkvæmdanefndar þann 13. september sl.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og hafnar
erindinu. Vísað er frekar til bókunar máls nr. 201708094 - Umsókn um stofnun nýrrar lóðar við Kirkjubæ.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
6.6
201702095
Rafbílavæðing
Bókun fundar
Fyrir liggur samantekt á tilboðum í rekstur rafhleðslustöðva. Málið var áður á dagskrá 13. september sl.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að visa málinu til nánari skoðunar í umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá/Breiðavað 3
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstórn erindið og felur Skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Umsókn barst frá Guðlaugi Pálssyni f.h. N1. um lóð að Iðjuseli 3.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að úthluta lóðinni til umsækjanda. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá samning um úthlutun lóðarinnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram erindi frá Landsneti, Árna Jóni Elíssyni þar sem óskað er eftir að setja upp veðurmælistöð í Þórudal.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi með fyrirvara um samþykki landeiganda.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt er fram erindi frá Birni Hallgrímssyni um að breyta aðstöðuhúsi í íbúð.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis-og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
7.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 78
Málsnúmer 1709024F
-
Bókun fundar
Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar vísað til gerðar fjárhagsáætlunar Fljótsdalshéraðs 2018.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla skipulags- og mannvirkjanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Hulda Elísabeth Daníelsdóttir, fyrir hönd Gistihússins Egilsstöðum, óskar eftir að fá að setja upp fána á ljósastaura við heimreiðina að Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugsemdir við áformin. Bent er á að leita beri samþykkis eiganda ljósastauranna og landeigenda að heimreið að Egilsstöðum fyrir áformum þessum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu með 8 atkv. en 1 var fjarverandi (G.J.)
-
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Lagt er fram erindi frá Eflu ehf., Kömmu Gísladóttur fyrir hönd Ylstrandar ehf. Sótt er um óverulega breytingu á deiliskipulagi þar sem bílastæði eru færð nær þjóðvegi og þeim fjölgað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið samkvæmt 2. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Umsókn um lóðinna Dalsel 2- 6 frá MVA ehf.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lögð eru fram gögn frá Árna Geirssyni hjá Alta ehf., varðandi breytingu á aðalskipulagi - Davíðsstaðir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu umhverfs- og framkvæmdnefndar samþykkir bæjarstjórn að fornminjaskráning verði unnin jafnhliða gerð deiliskipulags.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram erindi frá NAUST um stefnu í plastnotkun.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og beinir því til fyrirtækja og íbúa að vera meðvituð um notkun plasts og skaðsemi þess gagnvart umhverfinu og leita leiða til að draga úr plastnotkun.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Erindi frá Kristínu Atladóttir ábúanda á Hólshjáleigu, varðandi uppsetningu ljósastaurs við bæinn.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhvefis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið og felur forstöðumanni þjónustumiðstöðvar að afgreiða málið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Erindi frá HAUST þar sem óskað er eftir umsögn vegna snyrtistofu að Koltröð 13.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar veitir bæjarstjórn jákvæða umsögn.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt er fram erindi frá Óskari Benediktssyni um skráningu nýrra fasteigna úr landi Beinárgerðis.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og gerir ekki athugsemd við erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa afgreiðslu þess.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Umsókn um framkvæmdaleyfi frá Vegagerðinni varðandi efnistöku í Ásklifsnámu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Umsókn um framkvæmdaleyfi frá Vegagerðinni varðandi efnistöku í Axarárneseyranámu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn erindið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
8.Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 253
Málsnúmer 1709016F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Heimild til heimakennslu byggir á 46. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 og reglugerð nr. 531/2009. Forsenda leyfisveitingar til heimakennslu er að sá sem annist kennslu hafi leyfi menntamálaráðuneytis til að nota starfsheitið grunnskólakennari, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Þar sem það ákvæði er ekki uppfyllt í fyrirliggjandi umsókn er ekki hægt að verða við umsókninni, enda er, samkvæmt upplýsingum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu, ekki heimild til að veita undanþágu frá þessu ákvæði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að framangreinum forsendum gefnum, hafnar bæjarstjórn umsókninni.
Tillagan samþykkt með handauppréttingu með 8 atkv. en 1 sat hjá (SHR)
-
Bókun fundar
Til kynningar.
9.Félagsmálanefnd - 157
Málsnúmer 1709004F
-
Bókun fundar
Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.
-
-
Bókun fundar
Tillaga starfsmanns tekin fyrir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi tillögu um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Fljótsdalshéraði.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreitt af Félagsmálanefnd.
10.Íþrótta- og tómstundanefnd - 35
11.Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 60
Málsnúmer 1709023F
-
Bókun fundar
Til kynningar.
-
Bókun fundar
Til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn óskar nýkjörnum formanni, Erlu Jónsdóttur og varaformanni Ástu Dís Helgadóttur til hamingju með kosninguna og væntir öflugs starfs hjá ungmennaráði á komandi vetri og vonast eftir góðu samstarfi.
Bæjarstjóra falið að boða sameiginlegan fund ungmennaráðs og bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fjárhagsáætlun ungmennaráðs vísað til gerðar fjárhagsáætlunar Fljótsdalsherðas 2018.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Til kynningar.
12.Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 162
Málsnúmer 1710005F
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að vísa ábendingum Jafnréttisnefndar um jafnlaunakerfi og kannanir á starfsánægju starfsmanna, ásamt fleiri könnunum, til bæjarráðs til frekari skoðunar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fjárhagsáætlun jafnréttisnefndar vísað til gerðar fjárhagsáætlunar Fljótsdalshéraðs 2018.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
13.Umsókn um tækifærisleyfi-Menntaskólinn-Þemadansleikur
Fundi slitið - kl. 18:45.
Fundargerðin lögð fram.