Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 162

Málsnúmer 1710005F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 263. fundur - 18.10.2017

Til máls tók: Sigvaldi Ragnarsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókun.

Fundargerðin lögð fram.
  • Bókun fundar Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn samþykkir að vísa ábendingum Jafnréttisnefndar um jafnlaunakerfi og kannanir á starfsánægju starfsmanna, ásamt fleiri könnunum, til bæjarráðs til frekari skoðunar.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • .2 201501006 Starfið framundan.
    Bókun fundar Fjárhagsáætlun jafnréttisnefndar vísað til gerðar fjárhagsáætlunar Fljótsdalshéraðs 2018.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.