Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 399
Málsnúmer 1709011F
.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarstjóra um að veita Guðlaugi Sæbjörnssyni (kt. 130660-5179) og Stefáni Bragasyni (kt. 170453-5579) heimild (prókúru) til að undirrita skjöl og samninga sveitarfélagsins, fh. bæjarstjóra, í þeim tilfellum sem hann er fjarverandi. Þetta er gert í samræmi við bókun bæjarstjórnar um pórkúru bæjarstjóra og 49 gr. samþykkta um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Frestað
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Erindinu hefur verið svarað.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
Fundargerðin lögð fram.