Félagsmálanefnd

157. fundur 19. september 2017 kl. 12:30 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Jón Jónsson varaformaður
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson aðalmaður
  • Ása Sigurðardóttir aðalmaður
  • Svava Lárusdóttir aðalmaður
  • Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Júlía Sæmundsdóttir félagsmálastjóri

1.Beiðni um þátttöku í kostnaði í rekstri sumarbúða

Málsnúmer 201709010Vakta málsnúmer

Beiðni um þátttöku í kostnaði við rekstur sumarbúða fyrir fatlaða er tekin fyrir og synjað.

2.Barnaverndarmál

Málsnúmer 1406083Vakta málsnúmer

Niðurstaða samkvæmt bókun nefndar.

3.Endurskoðun reglna um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Fljótsdalshéraði.

Málsnúmer 201709052Vakta málsnúmer

Tillaga starfsmanns tekin fyrir og samþykkt.

4.Hlymsdalir -starfsmannamál.

Málsnúmer 201709057Vakta málsnúmer

Niðurstaða samkvæmt bókun fundar.


Fundi slitið - kl. 14:30.