Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 124
Málsnúmer 1912006F
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu 132 kv háspennustrengs og niðurtekt á loftlínu, Eskifjarðarlína 1.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð að gefið verði út framkvæmdaleyfi.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd lá uppfærð tillaga hönnuðar á millilofti í Egilsstaðaskóla.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og samþykkir fyrirliggjandi lausn og felur yfirmanni Eignasjóðs að bjóða framkvæmdina út.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
3.Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 283
Málsnúmer 1912007F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í fræðslunefnd var lagt fram erindi frá foreldraráðum leikskólanna Tjarnarskógar og Hádegishöfða þar sem hvatt er til að í sameinuðu sveitarfélagi verði ráðinn leikskólafulltrúi til starfa.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð tekur undir með fræðslunefnd og vísar erindinu til afgreiðslu í undirbúningsstjórn vegna sameiningar sveitarfélaganna Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Djúpavogshrepps.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu fræðslunefndar vísar bæjarráð erindinu til afgreiðslu í undirbúningsstjórn vegna sameiningar sveitarfélaganna Fljótsdalshéraðs, Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Djúpavogshrepps. Lögð er áhersla á að fram fari greining á þeim þáttum sem vakin er athygli á í erindinu í þeim stofnunum sem um ræðir á því svæði.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
4.Félagsmálanefnd - 179
Málsnúmer 1910025F
-
Bókun fundar
Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarráð framkomnar breytingar á gjaldskrá stuðningsforeldra.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarráð breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs með breytingum sem gerðar hafa verið á uppsetningu skjalsins. Reglurnar verða birtar á heimasíðu sveitarfélagsins og taka gildi 1. janúar 2020.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarráð breytingar á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Fljótsdalshéraði með breytingum sem gerðar hafa verið á uppsetningu skjalsins. Reglurnar verða birtar á heimasíðu sveitarfélagsins og taka gildi 1. janúar 2020.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
5.Undirbúningsstjórn vegna sameiningar sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar
6.Samstarf um heilsueflingu
8.Styrkbeiðni til starfa vetrarins
9.Innleiðing persónuverndarlöggjafar
10.MS Egilsstaðir, fráveituvatn
11.Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
14.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.), 317. mál.
15.Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020 til 2024, 434. mál og tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020 til 2034, 435. mál
16.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (viðaukar). 436. mál
17.Samráðsgátt. Drög að frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga
Fundi slitið - kl. 12:15.
Í upphafi fundar var óskað eftir að nýtt mál væri tekið á dagskrá fundar undir heitinu Almannavarnanefnd og er það númer 13. Samþykkt samhljóða.