Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.), 317. mál.
Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.), 317. mál.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til að bæjarráð sendi inn umsögn við frumvarp til laga um þjóðlendur þar sem mörg ákvæði þeirra séu óljós og gangi inn á starfsvið sveitarfélaga ásamt því að skerða eignarétt.
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs tekur almennt undir þær áherslur er fram koma í umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um umrædd frumvarpsdrög en þó einkum hvað varðar nýtingu náma og annarra jarðefna sem og athugasemdir varðandi möguleg áhrif á skipulag haf- og strandsvæða.