Undirbúningsstjórn vegna sameiningar sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar

Málsnúmer 201911041

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 491. fundur - 25.11.2019

Björn fór yfir nokkur mál sem rædd voru á síðasta fundi undirbúningsstjórnar. Fram kom að stefnt er að því að undirbúningstjórnin fundi að jafnaði annan mánudag hvers mánaðar. Stefnt er að því að kjördagur vegna nýrrar sveitarstjórnar verði 18. apríl. 2020.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 494. fundur - 16.12.2019

Fundargerðin lögð fram til kynningar.