Gjaldskrá gatnagerðargjald o.fl.

Málsnúmer 201403112

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 113. fundur - 26.03.2014

Til umræðu er "Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði". Fyrir liggur samantekt úr gjaldskrám nokkurra sveitarfélaga, um stöðuleyfisgjald.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að koma með tillögu um breytingu á stöðuleyfisgjaldi og gjaldi fyrir afhendingu teikninga og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 114. fundur - 09.04.2014

Fyrir liggur tillaga um breytingu á "Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyisgjald og þjónustugjald byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði"



Í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 2. fundur - 08.07.2014

Fyrir liggur tillaga um breytingu á "Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjald byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði". Málið var áður á dagskrá 09.04.2014.

Efitfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu til næsta reglulega fundar nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 3. fundur - 23.07.2014

Fyrir liggur tillaga um breytingu á "Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjald byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði". Málið var áður á dagskrá 09.04.2014 og 08.07.2014.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða tillögu og felur skiplags- og byggingarfulltrúa að auglýsa gjaldskrána í B-deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 261. fundur - 11.08.2014

Fyrir liggur tillaga um breytingu á "Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjald byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði". Málið var áður á dagskrá 09.04.2014 og 08.07.2014.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð framlagða tillögu og felur skiplags- og byggingarfulltrúa að auglýsa gjaldskrána í B-deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 26. fundur - 10.06.2015

Fyrir liggur tillaga um breytingu á "Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyisgjald og þjónustugjald byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði"

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að gjaldskráin verði framreiknuð miðað við 1.júní 2015 og lögð fyrir næsta reglulega fund nendarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 27. fundur - 24.06.2015

Fyrir liggur tillaga um breytingu á "Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyisgjald og þjónustugjald byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði". Málið var áður á dagskrá 10.06.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða tillögu og felur skiplags- og byggingarfulltrúa að auglýsa gjaldskrána í B-deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 220. fundur - 01.07.2015

Fyrir liggur tillaga um breytingu á "Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjald byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði". Málið var áður á dagskrá 10.06. 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn framlagða tillögu og felur umhverfis- og skipulagsfulltrúa að auglýsa gjaldskrána í B-deild Stjórnartíðinda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.