- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Fyrir liggur bréf frá Húsi handanna, undirritað af Láru Vilbergsdóttur, til Atvinnumálasjóðs Fljótsdalshéraðs með beiðni um kaup á hlutafé í félaginu til uppbyggingar sölumiðstöðvar Húss handanna á Egilsstöðum.
Málið áður á dagskrá atvinnumálanefndar 7. janúar og 11. febrúar 2013.
Atvinnumálanefnd óskar eftir frekari gögnum um áætlanir Húss handanna svo hægt sé að taka afstöðu til málsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Sjá lið 4.1.
Katla Steinsson vék af fundi við umræðu þessa liðar.
Bæjarráð samþykkir að óskað verði eftir fundi með fulltrúum Austurbrúar og þar verði rædd málefni Upplýsingamiðstöðvarinnar og hugmyndir henni tengdar.
Í vinnslu.
Lagt fram til kynningar.
Til fundarins mætti Karl S. Guðmundsson framkvæmdastjóri Austurbrúar, til að ræða ýmis mál sem tengjast Upplýsingamiðstöðinni. Einnig sat Óðinn Gunnar Óðinsson fundinn undir þessum lið.
Lagt fram til kynningar.
Fyrir liggur bréf frá Húsi handanna, undirritað af Láru Vilbergsdóttur, til Atvinnumálasjóðs Fljótsdalshéraðs með beiðni um kaup á hlutafé í félaginu til uppbyggingar sölumiðstöðvar Húss handanna á Egilsstöðum.
Málið áður á dagskrá atvinnumálanefndar 7. janúar og 11. febrúar 2013.
Eftirfarandi bókað:
Nefndin telur mikilvægt að Hús handanna styðji við listsköpun, handverk og hönnun á svæðinu.
Atvinnumálanefnd leggur til við bæjarráð að það skoði aðkomu að Húsi handanna með allt að 1.5 milljóna framlagi að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Með vísan til bókunar atvinnumálanefndar er samþykkt að óska eftir samstarfi við Austurbrú um vinnu við framtíðarfyrirkomulag á rekstri upplýsingamiðstöðvar og tengslum hennar við Hús handanna og aðrar þær hugmyndir sem uppi hafa verið.
Bæjarstjóra falið að óska eftir fundi bæjarráðs með starfshópi sem stjórn Austurbrúar hefur skipað um málefni Upplýsingamiðstöðvarinnar.
Fyrir liggur bréf frá Húsi handanna, undirritað af Láru Vilbergsdóttur, til Atvinnumálasjóðs Fljótsdalshéraðs með beiðni um kaup á hlutafé í félaginu til uppbyggingar sölumiðstöðvar Húss handanna á Egilsstöðum.
Málið áður á dagskrá atvinnumálanefndar 7. janúar 2013.
Á fundinn undir þessum sat Lára Vilbergsdóttir sem kynnti starfsemina og framtíð verkefnisins.
Afgreiðslu atvinnumálanefndar frestað til næsta fundar sem haldinn verður 11. febrúar.