Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
3.Íþrótta- og tómstundanefnd - 58
Málsnúmer 1912010F
-
Bókun fundar
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.
-
Bókun fundar
Bylgja Borgþórsdóttir verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og formvarnarmála mætti á fundinn undir þessum lið og upplýsti bæjarráð um ýmislegt varðandi rekstur skíðasvæðisins og samskipti milli sveitarfélaganna og rekstrarfélagsins.
Lagt fram til kynningar að öðru leyti.
-
Bókun fundar
Fyrir liggja tilnefningar frá félögum vegna íþróttafólks Fljótsdalshéraðs.
Íþrótta- og tómstundanefnd tilnefnir þrjár konur og þrjá karla sem íbúar í sveitarfélaginu geta kosið á milli á heimasíðu Fljótsdalshéraðs frá 23. desember til og með 10. janúar.
Lagt fram til kynningar.
3.4
201910165
Skautasvell
Bókun fundar
Á fundi íþrótta- og tómstundanefndar fagnaði nefndin framtaki þeirra íbúa sem hafa staðið að því að koma í gagnið skautasvelli í miðbæ Egilsstaða. Það er þakkar vert og til fyrirmyndar þegar íbúar taka frumkvæði og standa fyrir samfélagsverkefnum sem nýtast okkur öllum.
Bæjarráð tekur undir með íþrótta- og tómstundanefnd og bendir á að veittir eru styrkir tvisvar á ári þar sem hægt er að leita eftir stuðningi við m.a. slík verkefni.
4.Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 84
Málsnúmer 1911022F
-
Bókun fundar
Afgreiðsla ungmennaráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Bæjarráð fagnar ábendingu ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs sem leggur áherslu á það að haft verði samráð við ungmennaráð og ungt fólk í byggðarkjörnunum fjórum þegar hugað er að útfærslu ungmennaráðs og öðru er varðar stjórnsýslu nýs sveitarfélags.
Bæjarráð samþykkir að vísa bókun ungmennaráðs til undirbúningsstjórnar.
4.3
201901092
Milljarður rís
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Stefán Bogi Sveinsson vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa liðar.
Bæjarráð samþykkir tillögur ungmennaráðs varðandi umrætt námskeið, en kostnaður við það rúmast innan fjárhagsáætlunar ungmennaráðs 2020.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
5.Fundargerð 877. fundar stjórnar sambandsins Íslenskra sveitarfélaga
6.Fundargerð 271. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
7.Fundargerð SvAust 30. október 2019
8.Tesla hleðslustöð á Egilsstöðum
9.Geitdalsárvirkjun, skipting leigugreiðslna milli landeiganda
10.Bæjarstjórnarbekkurinn desember 2019
12.Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020?2024, 434. mál og tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020 ? 2034, 435. mál
13.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (viðaukar). 436. mál
14.Reglur um tilkynningu og samþykkt á rafrænum gagnasöfnum og skilum afhendingarskyldra aðila til umsagnar
15.Samráðsgátt. Drög að frumvarpi til nýrra fjarskiptalaga
Fundi slitið - kl. 12:00.
Þetta voru Björn Magni Björnsson sem lengi starfaði hjá sveitarfélaginu við akstursþjónustu og Vilhjálmur Einarsson fv. skólameistari menntaskólans á Egilsstöðum.
Bæjarráð minnist þeirra með þakklæti og söknuði.
Á þessum fundi fór bæjarráð með fullnaðarafgreiðsluumboð mála sbr. bókun bæjarstjórnar frá 4. desember sl.