Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 84

Málsnúmer 1911022F

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 495. fundur - 06.01.2020

Fundargerðin lögð fram:
  • Bókun fundar Afgreiðsla ungmennaráðs staðfest.
  • Bókun fundar Bæjarráð fagnar ábendingu ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs sem leggur áherslu á það að haft verði samráð við ungmennaráð og ungt fólk í byggðarkjörnunum fjórum þegar hugað er að útfærslu ungmennaráðs og öðru er varðar stjórnsýslu nýs sveitarfélags.
    Bæjarráð samþykkir að vísa bókun ungmennaráðs til undirbúningsstjórnar.
  • .3 201901092 Milljarður rís
    Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Stefán Bogi Sveinsson vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa liðar.

    Bæjarráð samþykkir tillögur ungmennaráðs varðandi umrætt námskeið, en kostnaður við það rúmast innan fjárhagsáætlunar ungmennaráðs 2020.
  • Bókun fundar Lagt fram til kynningar.