Reglur um tilkynningu og samþykkt á rafrænum gagnasöfnum og skilum afhendingarskyldra aðila til umsagnar

Málsnúmer 201912078

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 496. fundur - 13.01.2020

Bæjarráð gerir ekki athugasemd við drögin. Bæjarráð felur bæjarstjóra að gangast fyrir því að teknar verði saman upplýsingar um áhrif nýrra reglna á skjalavistun hjá sveitarfélaginu annars vegar og Héraðskjalasafni Austfirðinga hins vegar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 526. fundur - 14.09.2020

Lagt fram til kynningar svar frá forstöðumanni Héraðsskjalasafns.