Starfsáætlun atvinnumálanefndar fyrir 2014

Málsnúmer 201309073

Vakta málsnúmer

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 93. fundur - 07.10.2013

Formanni og starfsmanni falið að leggja drög að starfsáætlun nefndarinnar á næsta fundi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 94. fundur - 11.11.2013

Fyrir liggja drög að starfsáætlun atvinnumálanefndar fyrir 2014. Afgreiðslu frestað til næsta fundar nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 95. fundur - 13.01.2014

Formaður fór yfir tillögu að starfsáætlun nefndarinnar fyrir 2014 og helstu verkefni hennar á kjörtímabilinu.

Áætlunin samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 248. fundur - 22.01.2014

Bæjarráð staðfestir framlagða starfsáætlun atvinnumálanefndar fyrir sitt leyti og vísar henni til kynningar og afgreiðslu hjá bæjarstjórn á næsta fundi hennar þann 5. febrúar nk.