Lögð er fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, vegna Kröflulínu 3, sem er fyrirhuguð lína frá Kröflu að Fljótsdalsstöð og liggur með Kröflulínu 3.
Sigvaldi vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst samkvæmt 31. gr. skipulagslaga.
Lögð er fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, vegna Kröflulínu 3, sem er fyrirhuguð lína frá Kröflu að Fljótsdalsstöð og liggur með Kröflulínu 2.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir bæjarstjórn framlagða tillögu og að hún verði auglýst samkvæmt 31. gr. skipulagslaga. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að annast málið.
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 05.02.2014 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu, sem sett var fram á uppdrætti dags. 21.01.2014 var auglýst skv. 31. gr. Skipulagslaga, frá 13.03.2014 til 25.04.2014 og frestur til að skila inn athugasemdum var til 25.04.2014. Eftirfarandi athugasemdir bárust við tillöguna: 1) Athugasemd dagsett 24.apríl 2014 frá Ólafi Valssyni. 2) Athugasemd dagsett 25.apríl 2014 frá Herði Einarssyni. 3) Athugasemd dagsett 24.apríl 2014 frá Eydísi Franzdóttur. 4) Athugasemd dagsett 23.apríl 2014 frá Sif Konráðsdóttur og viðauki við athugasemd dagsett 26.apríl 2014. 5) Athugasemd dagsett 24.apríl 2014 frá Sigvalda H. Ragnarssyni og Grétu D. Þórðardóttur. 6) Athugasemd dagsett 24.apríl 2014 frá Grétu D. Þórðardóttur. 7) Athugasemd dagsett 15.mars 2013 frá Aðalsteini Inga Jónssyni, Klausturseli, sem er ekki í tengslum við auglýsinguna.
Efitfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdum og framlagða greinargerð um afgreiðslu og vöktun. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt óbreytt og hún send Skipulagsstofnun til meðferðar samkvæmt 32.gr.Skipulagslaga nr.123/2010.
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 05.02.2014 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3. Tillagan ásamt umhverfisskýrslu, sem sett var fram á uppdrætti dags. 21.01.2014 var auglýst skv. 31. gr. Skipulagslaga, frá 13.03.2014 til 25.04.2014 og frestur til að skila inn athugasemdum var til 25.04.2014. Eftirfarandi athugasemdir bárust við tillöguna: 1) Athugasemd dagsett 24.apríl 2014 frá Ólafi Valssyni. 2) Athugasemd dagsett 25.apríl 2014 frá Herði Einarssyni. 3) Athugasemd dagsett 24.apríl 2014 frá Eydísi Franzdóttur. 4) Athugasemd dagsett 23.apríl 2014 frá Sif Konráðsdóttur og viðauki við athugasemd dagsett 26.apríl 2014. 5) Athugasemd dagsett 24.apríl 2014 frá Sigvalda H. Ragnarssyni og Grétu D. Þórðardóttur. 6) Athugasemd dagsett 24.apríl 2014 frá Grétu D. Þórðardóttur. 7) Athugasemd dagsett 15.mars 2013 frá Aðalsteini Inga Jónssyni, Klausturseli, sem er ekki í tengslum við auglýsinguna.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð framlögð drög að svörum við athugasemdum og framlagða greinargerð um afgreiðslu og vöktun. Bæjarráð samþykkir tillöguna óbreytta og að hún verði send Skipulagsstofnun til meðferðar samkvæmt 32.gr.Skipulagslaga nr.123/2010. Bæjarráð ítrekar jafnframt að framkvæmdin verði unnin í fullu samráði við landeigendur.
Fyrir liggur svar við athugasemdum Skipulagsstofnunar, dagsett 14.08.2014, við afgreiðslu Fljótsdalshéraðs á Kröflulínu 3.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlögð svör og felur starfsmanni að senda svörin til Skipulagsstofnunar og þeirra sem gerðu athugasemdir við skipulagsbreytinguna.
Fyrir liggur svar við athugasemdum Skipulagsstofnunar, dagsett 14.08. 2014, við afgreiðslu Fljótsdalshéraðs á Kröflulínu 3.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn framlögð svör og felur starfsmanni nefndarinnar að senda svörin til Skipulagsstofnunar og þeirra sem gerðu athugasemdir við skipulagsbreytinguna.
Lögð er fram breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Kröflulína 3 þar sem brugðist hefur verið við athugaqsemdum skipulagsstofnunar í erindi dagsett 17.12.2014. Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagða tillögu og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að senda Skipulagsstofnun tillöguna til meðferðar samkvæmt 32.gr.skipulagslaga nr. 123/2010.
Lögð er fram breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028, Kröflulína 3 þar sem brugðist hefur verið við athugasemdum skipulagsstofnunar í erindi dagsett 17.12. 2014.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn framlagða tillögu og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að senda Skipulagsstofnun tillöguna til meðferðar samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sigvaldi vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst samkvæmt 31. gr. skipulagslaga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.