Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
1.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 442
Málsnúmer 1810001F
1.1
201801001
Fjármál 2018
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Boðað er til aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands 24. október kl. 13:30 í Tehúsinu á Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela Birni Ingimarssyni að fara með umboð og atkvæði á fundinum og að Davíð Sigurðarson verði hans varamaður.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
2.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 443
Málsnúmer 1810008F
2.1
201801001
Fjármál 2018
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Sjá afgreiðslu undir lið 8 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Borin upp og samþykkt samhljóða breytingartillaga Bjargar Björnsdóttur og neðangreindri tillögu breytt til samræmis við það.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs tekur undir að ástæða er til þess að bæta og skýra réttarstöðu foreldra sem deila forsjá barna sinna. Frumvarpið sem slíkt fjallar enda einkum um hagsmuni foreldra en það er engu að síður brýnt að tryggja hagsmuni og réttindi barna, sbr. það sem fram kemur í umsögn Sambands sveitarfélaga, en þar er vísað til afstöðu umboðsmanns barna til málefnisins. Bæjarstjórn bendir einnig á það sem fram kemur í umsögn Sambands sveitarfélaga um að áhrif frumvarpsins á fyrirkomulag þjónustu sveitarfélaganna yrðu veruleg og að þau áhrif hafa ekki verið greind eða kostnaðarmetin. Verður að gera þá kröfu til Alþingis að þaðan séu ekki samþykkt lög sem hafi víðtækar afleiðingar fyrir sveitarfélögin án þess að slíkt mat fari fram.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
3.Atvinnu- og menningarnefnd - 75
Málsnúmer 1810002F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
3.2
201809090
Ormsteiti 2018
Bókun fundar
Fyrir atvinnu- og menningarnefnd lágu drög að auglýsingu þar sem leitað er eftir aðila til að taka að sér framkvæmd og rekstur Ormsteitis.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi auglýsingu og felur starfsmanni að birta hana við fyrsta tækifæri.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir atvinnu- og menningarnefnd lá bréf, dagsett 28. september 2018, frá Eðvaldi Jóhannssyni og Ásdísi Jóhannsdóttur, fyrir hönd áhugamanna, þar sem sveitarfélagið er hvatt til þess að taka upp viðræður við Sölva Aðalbjarnarson um hvar megi koma útilistaverkum hans fyrir þannig að þau geti glatt íbúa og aðkomufólk. Málinu var vísað til atvinnu- og menningarnefndar frá bæjarráði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með atvinnu- og menningarnefnd tekur jákvætt í erindið og felur starfsmanni nefndarinnar að vinna málið áfram í samstarfi við Sölva.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggja drög að samstarfssamningi um söfnun og skráningu örnefna, milli Landmælinga Íslands og Fljótsdalshéraðs.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi samstarfssamning fyrir sitt leyti og fagnar verkefninu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
4.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 99
5.Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 267
6.Íþrótta- og tómstundanefnd - 46
Málsnúmer 1810003F
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu Íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar á Egilsstöðum verður lengdur um klukkustund laugardaga og sunnudaga frá og með næstu áramótum. Auknum kostnaði verði mætt með gjaldskrárhækkun og væntanlegum auknum tekjum miðstöðvarinnar.
Nánari útfærsla á breytingu á gjaldskrá íþróttamiðstöðvarinnar er í vinnslu, en fjárhagsáætlun nefndarinnar að öðru leyti vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
7.Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 72
8.Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi
Fundi slitið - kl. 18:45.
Fundargerðin lögð fram.