Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs

72. fundur 11. október 2018 kl. 16:30 - 17:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Erla Jónsdóttir formaður
  • Kristbjörg Mekkín Helgadóttir varaformaður
  • Almar Aðalsteinsson aðalmaður
  • Guðrún Lára Einarsdóttir aðalmaður
  • Einar Freyr Guðmundsson aðalmaður
  • Atli Skaftason aðalmaður
  • Rafael Rökkvi Freysson aðalmaður
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir starfsmaður
  • Þorsteinn Ivan M. Bjarkason varamaður
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og forvarnarmála

1.Fjárhagsáætlun ungmennaráðs 2019

Málsnúmer 201804100Vakta málsnúmer

Ungmennaráð samþykkir fyrir sitt leyti fjárhagsáætlun ráðsins fyrir 2019.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

2.Starfsáætlun ungmennaráðs 2018-2019

Málsnúmer 201808168Vakta málsnúmer

Fyrir liggur vinna við starfsáætlun ungmennaráðs starfsárið 2018-2019.

Áætlunin er áfram í vinnslu.

3.Viðburður í samstarfi við Útmeð'a, Geðhjálp og Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum

Málsnúmer 201809096Vakta málsnúmer

Fyrir liggur sameiginlegur viðburður ungmennaráðs og Nemendafélags Menntaskólans á Egilsstöðum.

Unnið er áfram að skipulagningu viðburðarins, sem haldinn verður 13. nóvember, og hann auglýstur fljótlega.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 17:30.