Fjárhagsáætlun ungmennaráðs 2019

Málsnúmer 201804100

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 68. fundur - 26.04.2018

Ungmennaráð vísar drögum að fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 til bæjarráðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 71. fundur - 27.09.2018

Fyrir liggja ýmis gögn er varða fjárhagsáætlun ungmennaráðs fyrir árið 2019.

Fjárhagsáætlun ráðsins er í vinnslu.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 72. fundur - 11.10.2018

Ungmennaráð samþykkir fyrir sitt leyti fjárhagsáætlun ráðsins fyrir 2019.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.