Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

267. fundur 09. október 2018 kl. 16:00 - 18:30 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður
  • Sigurður Gunnarsson varaformaður
  • Jón Björgvin Vernharðsson aðalmaður
  • Leifur Þorkelsson aðalmaður
  • Björg Björnsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar grunnskóla, Þórhalla Sigmundsdóttir og Margrét Sigfúsdóttir tóku þátt í fundarliðum 1-3. Skólastjórar grunnskólanna sátu fundinn undir þeim liðum sem snúa beint að þeirra stofnun.

1.Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810030Vakta málsnúmer

Stefanía Malen Stefánsdóttir, skólastjóri Brúarásskóla, kynnti tillögu sína að fjárhagsáætlun skólans 2019. Hún minnti á að áætlunin tekur til starfsemi bæði leik- og grunnskóla, auk þess sem skólinn rekur íþróttahús og mötuneyti.

Mál í vinnslu.

2.Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810029Vakta málsnúmer

Ruth Magnúsdóttir, skólastjóri Egilsstaðaskóla, kynnti tillögu sína að fjárhagsáætlun skólans 2019.Ruth vakti athygli á að á rekstrarkostnaði skólans er færður orkukostnaður fyrir Skólamötuneyti Fljótsdalshéraðs.

Mál í vinnslu.

3.Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810031Vakta málsnúmer

Þórhalla Sigmundsdóttir, skólastjóri Fellaskóla kynnti tillögu sína að fjárhagsáætlun skólans 2019.

Mál í vinnslu.

4.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 201108127Vakta málsnúmer

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:30.