Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810030

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 267. fundur - 09.10.2018

Stefanía Malen Stefánsdóttir, skólastjóri Brúarásskóla, kynnti tillögu sína að fjárhagsáætlun skólans 2019. Hún minnti á að áætlunin tekur til starfsemi bæði leik- og grunnskóla, auk þess sem skólinn rekur íþróttahús og mötuneyti.

Mál í vinnslu.

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 269. fundur - 30.10.2018

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.