Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs

269. fundur 30. október 2018 kl. 16:00 - 18:05 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður
  • Sigurður Gunnarsson varaformaður
  • Jón Björgvin Vernharðsson aðalmaður
  • Leifur Þorkelsson aðalmaður
  • Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Garðar Valur Hallfreðsson varamaður
Fundargerð ritaði: Helga Guðmundsdóttir fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúar grunnskóla Þórhalla Sigmundsdóttir, Þorvaldur Hjarðar og Margrét Sigfúsdóttir mættu undir liðum 1-3. Áheyrnarfulltrúi leikskóla,Sigríður Herdís Pálsdóttir mættti á fundinn undir liðum 4-5 og áheyrnarfulltrúar tónlistarskóla, Drífa Sigurðardóttir og Bríet Finnsdóttir, mættu á fundinn undir liðum 6-8.

1.Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810030

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.

2.Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810029

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.

3.Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810031

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.

4.Leikskólinn Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810126

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.

5.Leikskólinn Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810125

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.

6.Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810129

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.

7.Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810127

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.

8.Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2019

Málsnúmer 201810128

Afgreiðslu þessa liðar vísað til liðar 9 á dagskrá fundarins.

9.Fjárhagsáætlun Fræðslusviðs 2019

Málsnúmer 201810158

Fræðslunefnd samþykkir þá fjárhagsáætlun sem liggur fyrir fundinum með áorðnum breytingum og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

10.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 201108127

Til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:05.