Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
3.Fundargerð 218. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
5.Kjarasamningar Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum
6.Endurskoðun aðalskipulags Fljótsdalshrepps
7.Reykjavíkurflugvöllur - framtíðarstaðsetning
8.Umsókn um tækifæris- og tímabundið áfengisleyfi vegna þorrablóts Eiða- og Hjaltastaðaþinghár
9.Umsókn um rekstrarleyfi fyrir gistingu/Árskógar 1a
10.Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Smárahvammur 3
Fundi slitið.
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að semja við félagið um veðheimildir.
Farið yfir nýjar reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
Varðandi álagningu fasteignagjalda á húsnæði til útleigu til ferðamanna leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að allt það húsnæði sem í dag er með leyfi til gistingar fái álagningu samkvæmt gjaldflokki C fyrir árið 2017. Sé um heimagistingu að ræða, skal álagning í C flokki miðast við uppgefna nýtingarfermetra húsnæðisins til atvinnustarfsemi.