Fundargerð 218. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Málsnúmer 201701047

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 369. fundur - 16.01.2017

Varðandi liðinn skýrsla framkvæmdastjóra, leggur bæjarráð áherslu á að sem fyrst verði auglýst eftir starfsmanni fyrir HEF, í stað Andra Guðlaugssonar sem farinn er til annarra starfa.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.