Umhverfis- og framkvæmdanefnd, verkefni framundan

Málsnúmer 201501232

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 15. fundur - 28.01.2015

Til umræðu eru verkefni umhverfis- og framkvæmdanefndar framundan.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela starfsmanni að taka saman lista yfir verkefni sem þarfnast umfjöllunar nefndarinnar og leggja fyrir næsta reglulega fund. Nefndarmenn sendi starfsmanni verkefnalista.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 20. fundur - 25.03.2015

Til umræðu eru verkefni umhverfis- og framkvæmdanefndar framundan. Fyrir liggja nokkur verkefni. Málið var áður á dagskrá 28.01.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela starfsmanni að gera tillögu um forgangsröðun og tímasetningu og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 21. fundur - 08.04.2015

Til umræðu eru verkefni umhverfis- og framkvæmdanefndar framundan. Fyrir liggja nokkur verkefni. Málið var áður á dagskrá 28.01.2015. Málið var áður á dagskrá 25.03.2015.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 24. fundur - 13.05.2015

Til umræðu eru verkefni umhverfis- og framkvæmdanefndar framundan. Fyrir liggja nokkur verkefni. Málið var áður á dagskrá 08.04.2015.

Málið er í vinnslu.