Ósk um samning um refaveiði

Málsnúmer 201409031

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 7. fundur - 10.09.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 03.09.2014 þar sem Hjörtur Magnason kt.110748-4429 og Boði Stefánsson kt.100562-4059 óska eftir samningi við sveitarfélagið vegna vetrarveiði á ref, í skothúsi þeirra á Skjöldólfsstöðum, Jökuldal.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 9. fundur - 08.10.2014

kt.100562-4059 óska eftir samningi við sveitarfélagið vegna vetrarveiði á ref, í skothúsi þeirra á Skjöldólfsstöðum, Jökuldal.
Málið var áður á dagskrá 10.09.2014.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 22. fundur - 30.04.2015

Erindi í tölvupósti dagsett 03.09.2014 þar sem Hjörtur Magnason kt.110748-4429 og Boði Stefánsson kt.100562-4059 óska eftir samningi við sveitarfélagið vegna vetrarveiði á ref, í skothúsi þeirra á Skjöldólfsstöðum, Jökuldal.
Málið var áður á dagskrá 08.10.2014.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela starfsmanni að gera uppkast að samningi og leggja fyrir næsta reglulega fund nefndarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 24. fundur - 13.05.2015

Lögð eru fram drög að samningi um refaveiði.

Málið er í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 27. fundur - 24.06.2015

Lagður er fram samningur við Hjört Magnason kt.110748-4429 og Boða Stefánsson kt.100562-4059 um refaveiði. Um er að ræða vetrarveiði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir samninginn með áorðnum breytingum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 220. fundur - 01.07.2015

Afgreiðsla umhverfis- og framkvæmdanefndar staðfest.