Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
2.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 405
Málsnúmer 1710023F
2.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 1 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
3.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 406
Málsnúmer 1711004F
3.1
201701003
Fjármál 2017
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 1.
-
Bókun fundar
Lagt fram.
-
Bókun fundar
Fram kemur í bréfi EBÍ að ágóðahlutdeild Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2017 verður 1.108.500 kr. sem er í samræmi við gildandi fjárhagsáætlun sveitarfélagsins.
Að öðru leyti lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
4.Atvinnu- og menningarnefnd - 58
Málsnúmer 1711002F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur fundarboð á Aðalfund Héraðsskjalasafns Austfirðinga, sem haldinn verður fimmtudaginn 23. nóvember 2017 á Skriðuklaustri. Einnig liggur fyrir ársskýrsla og ársreikningur safnsins fyrir 2016 og fjárhagsáætlun fyrir 2018.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að Óðinn Gunnar starfsmaður nefndarinnar verði fulltrúi sveitarfélagsins á aðalfundinum.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
4.5
201702030
Ormsteiti 2017
Bókun fundar
Málið var áður á dagskrá atvinnu- og menningarnefndar 23. október 2017.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að myndaður verði starfshópur sem geri tillögu að breyttu fyrirkomulagi Ormsteitis. Leitað verði til eftirfarandi aðila um skipan fulltrúa í hópinn: Ungt Austurland, Þjónustusamfélagið á Héraði, ungmennaráð Fljótsdalshéraðs, Félag eldri borgara á Héraði. Einnig skipi hópinn Aðalheiður Björt Unnarsdóttir frá atvinnu- og menningarnefnd og starfsmaður verði Óðinn Gunnar Óðinsson.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
5.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 80
Málsnúmer 1710021F
5.1
201702095
Rafbílavæðing
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lögð fram til kynningar fundargerð 159. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Málið var áður á dagskrá umhverfis- og framkvæmdanefndar þann 25. október sl. Nefndin hefur farið yfir forsendur verðskrár um snjómokstur og hálkuvarnir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögur umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að ganga til samninga við verktaka í samræmi við fyrirliggjandi gögn.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Kynning á lagabreytingu vegna sundurliðun gagna niður á atvinnugreinaflokka og sveitafélög í lögum um meðhöndlun úrgangs.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og áréttar að verktaki tryggi innleiðingu breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, sem öðlast gildi þann 1. janúar 2018.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Að öðru leiti lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Erindi frá Þjónustusamfélaginu sem var áður á dagskrá þann 10. maí sl.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela starfsmönnum afgreiðslu málsins og funda með forsvarsmönnum Þjónustusamfélagsins um uppsetningu jólaskreytinga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Á fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar voru lagðar fram hugmyndir 10. bekkinga Egilsstaðaskóla um verkefni í sveitafélaginu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og þakkar 10. bekkingum Egilsstaðaskóla fyrir erindið. Tillögum vísað til skipulagsgerðar og starfsáætlunar nefndarinnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
6.Náttúruverndarnefnd - 8
Málsnúmer 1710022F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fram kemur í bókun náttúruverndarnefndar að hún gerir ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna.
Breytingartillagan að öðru leyti í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Helstu niðurstöðutölur eru sem hér segir:
Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu 2018 nema 4.335 millj. kr. samkvæmt samstæðu fyrir A og B hluta, en þar af nema rekstrartekjur A hluta 3.936 millj. kr.
Rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði og afskriftir verða alls 3.453 millj. kr. í samstæðu fyrir A og B hluta, þar af eru rekstrargjöld A hluta áætluð 3.351 millj. kr. Afskriftir ársins í A og B hluta nema 293 millj., þar af 177 millj. í A hluta. Fjármagnsliðir verða neikvæðir um 373 millj. í samanteknum A og B hluta, þar af 273 millj. í A hluta.
Eftir fjármagnsliði og afskriftir er rekstrarafkoma ársins jákvæð um 223 millj. kr. í samanteknum A og B hluta. Þar af er afkoma A-hluta jákvæð um 134 millj. kr.
Veltufé frá rekstri er jákvætt um 706 millj. kr. hjá samstæðu A og B hluta, þar af er veltufé frá rekstri í A hluta jákvætt um 473 millj. kr.
Fjárfestingahreyfingar ársins 2018 nema nettó 246 millj. kr. hjá samstæðu A og B hluta, þar af 167 millj. í A hluta.
Afborganir af lánum og leiguskuldbindingum hjá samstæðu A og B hluta verða 541 millj. kr. á árinu 2018, þar af 358 millj. í A hluta.
Heildarskuldir og skuldbindingar eru áætlaðar 8.050 millj. kr. í árslok 2018 fyrir A og B hluta. Þar af nema heildarskuldir og skuldbindingar A hluta 4.989 millj. kr.
Skuldaviðmið samstæðu A og B hluta verður 153,5% í árslok 2018. Skuldaviðmið A hluta verður 114,5% í árslok 2018.
Fjárhagsáætlun 2018-2021 í heild sinni er að öðru leyti aðgengileg á heimasíðu Fljótsdalshéraðs.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að eftirfarandi álagningarhlutföll og viðmiðunartölur fyrir árið 2018 verði sem hér segir:
Álagningarhlutfall útsvars verði óbreytt eða 14,52%
Fasteignaskattur verði óbreyttur, eða sem hér segir:
A flokkur 0,5%
B flokkur 1,32%
C flokkur 1,65%
Lóðarleiga verði óbreytt á eignarlóðum Fljótsdalshéraðs, eða 0,75%
Viðmiðunartölur vegna heimildar sveitarfélaga til að lækka fasteignaskatt hjá tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum verði þessar:
Hámark afsláttar verði: kr. 70.630
Viðmiðunartölur tekna hjá einstaklingi verði:
Lágmark 2.846.000
Hámark 3.735.000
Viðmiðunartölur tekna hjá hjónum verði:
Lágmark 4.002.000
Hámark 5.071.000
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir framlagða fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2018 við seinni umræðu, ásamt þriggja ára áætlun 2019 - 2021, en fyrri umræða fór fram 1. nóvember sl. og var hún birt í Kauphöllinni þann sama dag.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.