Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 80

Málsnúmer 1710021F

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 265. fundur - 15.11.2017

Til máls tóku: Árni Kristinsson sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum. Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi lið 5.4. Árni Kristinsson, sem ræddi lið 5.4 og Páll Sigvaldason, sem ræddi lið 5.4.

Fundargerðin lögð fram.
  • .1 201702095 Rafbílavæðing
    Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Lögð fram til kynningar fundargerð 159. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Málið var áður á dagskrá umhverfis- og framkvæmdanefndar þann 25. október sl. Nefndin hefur farið yfir forsendur verðskrár um snjómokstur og hálkuvarnir.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Að tillögur umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að ganga til samninga við verktaka í samræmi við fyrirliggjandi gögn.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Kynning á lagabreytingu vegna sundurliðun gagna niður á atvinnugreinaflokka og sveitafélög í lögum um meðhöndlun úrgangs.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og áréttar að verktaki tryggi innleiðingu breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, sem öðlast gildi þann 1. janúar 2018.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

    Að öðru leiti lagt fram til kynningar.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Í vinnslu.
  • Bókun fundar Erindi frá Þjónustusamfélaginu sem var áður á dagskrá þann 10. maí sl.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela starfsmönnum afgreiðslu málsins og funda með forsvarsmönnum Þjónustusamfélagsins um uppsetningu jólaskreytinga.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
  • Bókun fundar Á fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar voru lagðar fram hugmyndir 10. bekkinga Egilsstaðaskóla um verkefni í sveitafélaginu.

    Eftirfarandi tillaga lögð fram:
    Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og þakkar 10. bekkingum Egilsstaðaskóla fyrir erindið. Tillögum vísað til skipulagsgerðar og starfsáætlunar nefndarinnar.

    Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.