Náttúruverndarnefnd

8. fundur 01. nóvember 2017 kl. 17:00 - 17:50 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Þórhildur Þöll Pétursdóttir formaður
  • Leifur Þorkelsson varaformaður
  • Björn Hallur Gunnarsson aðalmaður
  • Freyr Ævarsson starfsmaður
Fundargerð ritaði: Freyr Ævarsson verkefnastjóri umhverfismála

1.Skýrslur um flóð á vatnasviðum Eyjafjarðarár, Héraðsvatna, Hvítár í Borgarfirði, Lagarfljóts og Skjálfandafljóts

Málsnúmer 201706093

Lagt fram til kynningar.

2.Davíðsstaðir - aðalskipulagsbreyting

Málsnúmer 201706094

Náttúruverndarnefnd gerir ekki athugasemdir við skipulagslýsinguna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2017

Málsnúmer 201710115

Náttúruverndarnefnd stefnir á að senda fulltrúa sinn á Ársfund Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 17:50.