Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2017

Málsnúmer 201710115

Vakta málsnúmer

Náttúruverndarnefnd - 8. fundur - 01.11.2017

Náttúruverndarnefnd stefnir á að senda fulltrúa sinn á Ársfund Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Náttúruverndarnefnd - 9. fundur - 02.07.2018

Starfsmaður gerði grein fyrir ársfundi Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga sem hann sótti í nóvember sl. Einnig lá fyrir fundinum samantekt frá fundinum.

Lagt fram til kynningar