Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
1.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 464
Málsnúmer 1903013F
1.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs leggur áherslu á að ríkið annars vegar og sveitarfélög hins vegar eru jafnsett stjórnsýslustig og að ekki er ásættanlegt að ríkið taki einhliða ákvarðanir um tekjustreymi til sveitarfélaga í gegn um Jöfnunarsjóð. Bæjarstjórn hvetur ríkið og Samband Ísl. sveitarfélaga til þess að eiga í faglegu samtali og samstarfi um tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 7.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fundardögum bæjarstjórnar í maí verði breytt frá því sem ákveðið var af bæjarstjórn 21. nóv. sl. Fundirnir verði haldnir 8. og 22. maí, í stað 2. og 15. maí, eins og áður var ákveðið. Jafnframt er lagt til að fundir nefnda í maí færist aftur um viku í samræmi við fundi bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í bæjarráði var tekið fyrir bréf frá starfsmönnum embættis sýslumannsins á Austurlandi, varðandi fjárframlög til embættisins og rekstrarstöðu þess.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir allt það sem fram kemur í bréfinu og mun áfram taka málið upp við dómsmálaráðuneytið og þingmenn kjördæmisins, líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Bæjarstjórn ítrekar að þjónusta sýslumannsembættisins á Austurlandi er íbúum svæðisins nauðsynleg, en miðað við núverandi fjárveitingar til embættisins er ljóst að ríkið er ekki að standa við að veita þá þjónustu í samræmi við þörf, lög og reglugerðir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði Fljótsdalshéraðs og lítur svo á að eðlilegt sé að gjöld af því tagi sem frumvarpið gerir ráð fyrir renni óskert til viðkomandi sveitarfélaga, án milligöngu ríkisins eða sjóða á vegum ráðuneytanna.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
2.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 465
Málsnúmer 1903021F
2.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Vísað er til boðaðs hluthafafundar í Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. sem fara á fram þann 3. apríl 2019, þar sem á dagskrá eru breytingar á samþykktum félagsins vegna fyrirætlana um hlutverk félagsins við ljósleiðaravæðingu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að bæjarstjóri fari með umboð og atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að á hluthafafundinum verði eftirfarandi breyting gerð á samþykktum HEF, að eftir 2. málslið greinar 1.3. varðandi tilgang félagsins bætist svohljóðandi málsliður við:
Félagið annast framkvæmd ljósleiðaravæðingar ásamt rekstri gagnaveitu og önnur verkefni í því sambandi.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að skipa eftirtalda í starfshópinn: Ásdís Helga Bjarnadóttir frá B-lista, Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir frá M-lista, Ívar Karl Hafliðason frá D-lista og Kristjana Sigurðardóttir frá L-lista.
Jafnframt er ungmennaráði falið að tilnefna 1-3 fulltrúa í hópinn. Verkefnisstjóra umhverfismála er falið að starfa með hópnum og kalla hann saman til fyrsta fundar. Hópurinn hefji störf í byrjun maí.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
3.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 109
Málsnúmer 1903010F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreitt undir lið 2.9.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um lóðina Kaupvang 23 frá Atla Vilhelm Hjartarsyni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar felur bæjarstjórn skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna að málinu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur umsókn um lóðina Dalsel 1 til 5 frá Hoffell ehf.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að lóðinni Dalsel 1-5 verði úthlutað samkvæmt umsókn.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur bréf frá Ferðamálastofu þar sem tilkynnt er staðfesting ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um styrkveitingu til verkefnisins "Laugavellir, Hafrahvammagljúfur og Magnahellir: Verndun náttúru og bætt öryggi gesta".
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og fagnar styrkveitingu til verkefnisins, sem er brýnt.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrir liggur erindi frá Vegagerðinni varðandi gönguleiðir.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og samþykkir erindi Vegagerðarinnar og fagnar því að unnið sé að því að beina börnum öruggari gönguleiðir í samræmi við umferðaröryggisáætlun sveitarfélagsins. Sveitarfélagið mun leggja sitt af mörkum þannig að verkefnið nái fram að ganga.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Fyrirspurn frá lóðahafa um staðsetning byggingar innan byggingarreits.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar felur bæjarstjórn skipulags- og byggingarfulltrúa að kynna erindið í samræmi við 2 og 3 mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
4.Atvinnu- og menningarnefnd - 85
Málsnúmer 1903014F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
4.2
201903110
Menningarhús
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
5.Íþrótta- og tómstundanefnd - 51
Málsnúmer 1903008F
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í fundargerð samráðsnefndar kemur fram að starfsmenn sveitarfélaganna munu funda að fengnum upplýsingum frá skíðafélaginu og eiga síðan sameiginlegan fund með þeim í maí.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.
6.Félagsmálanefnd - 171
Málsnúmer 1903016F
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi samstarfssamning milli Félags eldri borgara og félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi erindisbréf fyrir öldungaráð Fljótsdalshéraðs.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til bókunar félagsmálanefndar er fyrirliggjandi samningsdrögum hafnað, en jafnframt er óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um mögulegar lausnir og útfærslur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi samþykkt notendaráðs í málefnum fatlaðra.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
7.Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 78
8.Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar - Kaldá
9.Umsókn um breytingu á rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki III - Askur Taproom
Fundi slitið - kl. 09:30.
Fundargerðin lögð fram.