Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs

78. fundur 28. mars 2019 kl. 16:30 - 17:35 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Kristbjörg Mekkín Helgadóttir varaformaður
  • Almar Aðalsteinsson aðalmaður
  • Erla Jónsdóttir formaður
  • Aron Steinn Halldórsson aðalmaður
  • Guðrún Lára Einarsdóttir aðalmaður
  • Einar Freyr Guðmundsson aðalmaður
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir verkefnastjóri íþrótta- tómstunda- og forvarnarmála

1.Ungmennaþing 2019

Málsnúmer 201808169Vakta málsnúmer

Fyrir liggur að leggja lokahönd á dagskrá og undirbúning Ungmennaþings.

Ungmennaþing 2019 ber yfirskriftina Ég vil móta mína eigin framtíð og fer fram í Menntaskólanum á Egilsstöðum 4. apríl 2019.

Fundi slitið - kl. 17:35.