Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Fundur bæjarráða Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs 26. ágúst 2019
3.Fundargerðir 262-265. funda Hitaveitu Egilsstaða og Fella
4.Byggingarnefnd Leikskólans Hádegishöfða
5.Framtíðarþing um farsæla öldrun á Austurlandi
6.Hjaltalundur, ástand þaks
7.Fundur með Hollvinasamtökum Hjaltalundar.
8.Starfshópur um húsnæði Egilsstaðaskóla
9.Fyrirspurn varðandi Eiðar
10.Samráðsgátt - Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga, S-206/2019
Fundi slitið - kl. 11:30.
Einnig fór Guðlaugur yfir starfsmannamál á fjármálasviði, en þar hafa orðið mannabreytingar og starfsmann óskað eftir breytingum á starfshlutfalli.
Bókun vegna framlags á árinu 2020 til Hattar byggingarfélags ehf.
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs staðfestir yfirlýsingu bæjarstjóra og fjármálastjóra til Hattar byggingarfélags ehf kt. 521118-1440 þess efnis að framlag Fljótsdalshéraðs vegna byggingar fimleikahúss á árinu 2020 verði 100 millj. kr. Jafnframt staðfestir bæjarráð að framlagið rúmist innan fjárhagsramma þess árs og er í forsendum í samþykktri 3ja ára áætlun og verði greitt í byrjun árs 2020.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.