Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020

Málsnúmer 201904139

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 111. fundur - 02.05.2019

Fyrir fundinum liggur drög að fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020. Einnig yfirlit launa tímabilið janúar til mars 2019.

Í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 112. fundur - 15.05.2019

Fyrir fundinum liggja drög að starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020.

Málið er í vinnslu.

Gestir

  • Kjartan Róbertsson - mæting: 18:30

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 113. fundur - 29.05.2019

Fyrir fundinum liggja drög að starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020.

Í vinnslu

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 124. fundur - 11.12.2019

Fyrir fundinum liggja drög að starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020.

Farið yfir vinnu við starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020.

Í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 125. fundur - 22.01.2020

Fyrir fundinum liggja drög að starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020.

Í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 126. fundur - 12.02.2020

Fyrir fundinum liggur starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir starfsáætlun 2020.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 132. fundur - 13.05.2020

Farið yfir starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar þar sem lagðar eru til nokkrar breytingar á áætlun.

Formaður umhverfis- og framkvæmdanefndar fór yfir starfs- og fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmanefndar 2020 - 2021.

Mál í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 133. fundur - 27.05.2020

Formaður umhverfis- og framkvæmdanendar fór yfir fjárhagsáætlun fyrir 2021 og verkefnalista fyrir framkvæmdir 2020.

Fyrir liggja drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 og verkefnalista fyrir framkvæmdir 2020.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir drög að fjárhagsáætlun fyrir 2021.
Listi yfir umrædd verkefni verður birtur á heimasíðu Fljótsdalshéraðs í byrjun júní.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 136. fundur - 12.08.2020

Fyrir liggur annars vegar beiðni um nýja gangstétt sem afmarki lóð Íþróttamiðstöðvarinnar samhliða Furuvöllum og hins vegar tölvupóstur með tillögum að lausnum.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar fyrir erindið og samþykkir að fela verkstjóra þjónustumiðstöðvar að ganga frá afmörkun í samræmi við fyrirliggjandi tillögur. Lagt er til að varanleg gangstétt verði gerð í samræmi við endanlega hönnun á svæðinu sem er áætluð á næsta ári.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 137. fundur - 26.08.2020

Fyrir liggur ósk um að farið verði í gangstéttarframkvæmdir á Hömrum.

Umrædd gangstétt er ekki á fjárhags- og starfsáætlun ársins 2020. Umhverfis- og framkvæmdanefnd vísar erindinu til gerðar starfs- og fjárhagsáætlunar 2021.

Samþykkt samhljóða með nafnakalli.