Fundargerðir Ársala bs. 2016.

Málsnúmer 201602116

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 331. fundur - 22.02.2016

Lögð fram til kynningar fundargerð 14. fundar stjórnar Ársala bs. sem haldinn var 6. febrúar 2016.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 233. fundur - 02.03.2016

Lögð fram til kynningar fundargerð 14. fundar stjórnar Ársala bs. sem haldinn var 6. febrúar 2016.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 335. fundur - 04.04.2016

Fundargerðir frá 23. mars og fundargerð aðalfundar frá 29. mars 2016 ásamt ársreikningi 2015 lagðar fram til kynningar.

Stefán Bogi Sveinsson lagði fram eftirfarandi bókun:
Félagið sem nú ber nafnið Ársalir hefur gengið í gegnum töluverðar breytingar á liðnum árum. Fyrir hönd B-lista er lögð áhersla á nauðsyn þess að í kjölfar þeirra breytinga verði rekstri félagsins komið í fastar skorður sem allra fyrst, og þá þannig að nauðsynlegri vinnu við það verði lokið áður en tímabundin framlenging á ráðningarsamningi framkvæmdastjóra rennur sitt skeið á enda.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 06.04.2016

Fundargerðir frá 23. mars og fundargerð aðalfundar frá 29. mars 2016, ásamt ársreikningi 2015, lagðar fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 362. fundur - 14.11.2016

Fundargerð 16. fundar frá 10. nóvember 2016 lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 367. fundur - 19.12.2016

Fundargerð Ársala frá 13. desember 2016 lögð fram til kynningar.