Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2015

Málsnúmer 201501132

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 281. fundur - 26.01.2015

Stefán Bogi Sveinsson fór yfir fundargerðina og sagði frá stöðu mála varðandi umræðu og undirbúning að skattlagningu ýmissa virkjunarmannvirkja.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 210. fundur - 04.02.2015

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 293. fundur - 27.04.2015

Fundargerð 20. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga lögð fram til kynningar, ásamt ársreikningi fyrir árið 2014. Ekki eru gerðar neinar athugasemdir við drög að ársreikningi.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 312. fundur - 28.09.2015

Fundargerð 21. stjórnarfundar lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 07.10.2015

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 318. fundur - 09.11.2015

Lögð fram til kynningar fundargerð 22. fundar stjórnar frá 27. október 2015.