Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum

Málsnúmer 201410072

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 270. fundur - 20.10.2014

Lagt fram fundarboð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 16.10. 2014. Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til nefnda sveitarfélagsins til upplýsinga.

Atvinnu- og menningarnefnd - 8. fundur - 10.11.2014

Fyrir liggur auglýsing um málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum, sem haldið verður í Reykjanesbæ 14. nóvember.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 11. fundur - 12.11.2014

Lagt er fram fundarboð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 16.10. 2014. Málinu vísað frá bæjarráði til upplýsinga.

Lagt fram til kynningar.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 6. fundur - 12.11.2014

Lögð fram auglýsing frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum, sem haldið verður í Reykjanesbæ 14. nóvember.
Málinu vísað frá bæjarráði til upplýsingar.

Lagt fram til kynningar.