Erindi dagsett 17.09.2014 þar sem Skarphéðinn Smári Þórhallsson f.h. Mannvits og Anna María Þórhallsdóttir f.h. MAKE hönnunarteymis óska eftir fundi með umhverfis- og framkvæmdanefnd til að ræða Miðbæjarskipulagið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela starsmanni að kalla hópinn til fundar.
Erindi dagsett 17.09.2014 þar sem Skarphéðinn Smári Þórhallsson f.h. Mannvits og Anna María Þórhallsdóttir f.h. MAKE hönnunarteymis óska eftir fundi með umhverfis- og framkvæmdanefnd til að ræða Miðbæjarskipulagið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela starfsmanni að kalla hópinn til fundar.
Erindi dagsett 17.09.2014 þar sem Skarphéðinn Smári Þórhallsson f.h. Mannvits og Anna María Þórhallsdóttir f.h. MAKE hönnunarteymis óska eftir fundi með umhverfis- og framkvæmdanefnd til að ræða Miðbæjarskipulagið.
Fundur hefur verið haldinn með fulltrúum hönnunarteymisins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerður verði samningur við MAKE hönnunarteymi um undirbúningsvinnu vegna deiliskipulags miðbæjarins. Í vinnunni felst upplýsingaöflun og hugmyndir um breytingar. Drög að samningi verði lögð fyrir fund nefndarinnar.
Erindi dagsett 17.09.2014 þar sem Skarphéðinn Smári Þórhallsson f.h. Mannvits og Anna María Þórhallsdóttir f.h. MAKE hönnunarteymis óska eftir fundi með umhverfis- og framkvæmdanefnd til að ræða Miðbæjarskipulagið.
Fundur hefur verið haldinn með fulltrúum hönnunarteymisins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að gerð verði drög að samningi við MAKE hönnunarteymi um undirbúningsvinnu vegna deiliskipulags miðbæjarins. Í vinnunni felst upplýsingaöflun og hugmyndir um breytingar. Samningsdrögin verði lögð fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Fyrir liggja drög að verktakasamningi um hugmyndavinnu um ásýnd og umhverfi miðbæjarins á Egilsstöðum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn framlögð samningsdrög og felur bæjarstjóra að undirrita þau fh. Fljótdalshéraðs.
Fyrir liggja hugmyndir sem innlegg í endurskoðun deiliskipulags fyrir Miðbæ Egilsstaða. Anna María Þórhallsdóttir, Steinrún Ótta Stefánsdóttir og Bylgja Lind Pétursdóttir,kynna hugmyndirnar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd þakkar kynninguna. Nefndin er hlynnt því að hugmyndirnar verði nýttar í vinnu við endurskoðun deiliskipulags Miðbæjar Egilsstaða.
Fyrir liggja hugmyndir hönnunarteymis sem innlegg í endurskoðun deiliskipulags fyrir Miðbæ Egilsstaða. Anna María Þórhallsdóttir, Steinrún Ótta Stefánsdóttir og Bylgja Lind Pétursdóttir,kynntu umhverfis- og framkvæmdanefnd hugmyndirnar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með umhverfis- og framkvæmdanefnd og þakkar vinnu starfshópsins og er hlynnt því að hugmyndirnar verði nýttar í vinnu við endurskoðun deiliskipulags miðbæjar Egilsstaða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela starsmanni að kalla hópinn til fundar.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.