Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

300. fundur 18. september 2019 kl. 17:00 - 17:45 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
 • Stefán Bogi Sveinsson forseti
 • Anna Alexandersdóttir 1. varaforseti
 • Kristjana Sigurðardóttir 2. varaforseti
 • Berglind Harpa Svavarsdóttir bæjarfulltrúi
 • Anna Gunnhildur Ingvarsdóttir bæjarfulltrúi
 • Björg Björnsdóttir bæjarfulltrúi
 • Aðalsteinn Ásmundarson bæjarfulltrúi
 • Hannes Karl Hilmarsson bæjarfulltrúi
 • Björn Ingimarsson bæjarstjóri
 • Stefán Snædal Bragason skrifstofu- og starfsmannastjóri
 • Karl Sigfús Lauritzson varamaður
Fundargerð ritaði: Stefán Snædal Bragason bæjarritari

1.Dagvist aldraðra

Málsnúmer 201906123Vakta málsnúmer

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.

2.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 481

Málsnúmer 1909001FVakta málsnúmer

Til máls tók: Anna Alexandersdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Lagt fram til kynningar.

3.Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 482

Málsnúmer 1909011FVakta málsnúmer

Til máls tóku: Anna Alexandersdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum og Stefán Bogi Sveinsson, sem ræddi lið 3.7.

Lagt fram til kynningar.

4.Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 278

Málsnúmer 1909006FVakta málsnúmer

Til máls tók: Berglind Harpa Svavarsdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Lagt fram til kynningar.

5.Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 118

Málsnúmer 1909005FVakta málsnúmer

Til máls tók: Stefán Bogi Sveinsson, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Lagt fram til kynningar.

6.Atvinnu- og menningarnefnd - 91

Málsnúmer 1909004FVakta málsnúmer

Til máls tók: Gunnhildur Ingvarsdóttir, sem kynnti fundargerðina og lagði fram drög að bókunum.

Lagt fram til kynningar.
 • Bókun fundar Í vinnslu.
 • Bókun fundar Lagt fram.
 • 6.3 201908098 Dagar myrkurs 2019
  Bókun fundar Fyrir atvinnu- og menningarnefnd lá tölvupóstur og bréf dagsett 24. júní 2019 frá Austurbrú þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið tilnefni tengilið vegna verkefnisins Dagar myrkurs. Málið var á dagskrá síðasta fundar nefndarinnar en var þá frestað.

  Eftirfarandi tillaga lögð fram:
  Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að starfsmaður nefndarinnar verði tengiliður verkefnisins. Bæjarstjórn hvetur stofnanir sveitarfélagsins, félagasamtök og fyrirtæki til þátttöku í Dögum myrkurs.

  Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 17:45.