Bæjarráð Fljótsdalshéraðs
2.Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
3.Fundargerð 873. fundar stjórnar sambandsins Íslenskra sveitarfélaga
4.Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2019
5.Minningardagur Sameinuðu Þjóðanna um þá sem hafa látist í umferðarslysum
6.Fjölmiðlun í fjórðungnum
7.Reglur um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga.
Fundi slitið.
Bæjarstjóra og fjármálastjóra falið að vinna málið áfram.
Einnig gerðu þeir grein fyrir heimsókn bæjar- og fjármálastjóra frá Borgarbyggð, Skagafirði og Norðurþingi, sem komu á samráðsfund þessara sveitarfélaga sem haldinn var á Egilsstöðum að þessu sinni.
Farið var yfir stöðuna á framkvæmdum við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum í tengslum við fjárhagsáætlanagerð fyrir næstu ár.
Að lokum gerði Stefán Bogi Sveinsson grein fyrir verkefni sem ber heitið Miðstöð fræða og sögu, sem verið hefur í mótun á þessu ári og verður frekar fjallað um á vegum atvinnu- og menningarnefndar á næstunni.