Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 481
Málsnúmer 1909001F
.1
201901002
Fjármál 2019
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir þann vinnuferil að nefndir og B-hlutafyrirtæki þurfi að klára afgreiðslu sína á fjárhagsáætlun í síðasta lagi 24. október. Miðað er við að bæjarráð afgreiði áætlunina 28. október til fyrri umræðu í bæjarstjórn sem fram fer á fyrri fundi hennar í nóvember.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Vísað í lið 3.7 í þessari fundargerð.
-
Bókun fundar
Í vinnslu.
-
Bókun fundar
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með bæjarráði og fagnar því að fyrir liggi stefna í málefnum sveitarfélaga sem hefur vantað til þessa. Þó er bent á að varlega ber að stíga til jarðar varðandi flutning á verkefnum frá ríki til sveitarfélaga og slíkt verði ekki gert nema fjármagn til verkefnanna verði fyrir fram að fullu tryggt. Jafnframt telur bæjarstjórn mikilvægt að markvisst verði unnið að því að endurskoða tekjustofna sveitarfélaga og þeim fjölgað. Má þar benda á hlutdeild í fjármagnstekjuskatti og að fækka þarf undanþágum frá greiðslu fasteignagjalda til dæmis hvað varðar virkjanamannvirki.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Lagt fram til kynningar.