Umhverfis- og framkvæmdanefnd
1.Viðhald á sauðfjárveikivarnagirðingum
2.Staða framkvæmda, mars 2020
3.Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir göngustígum og pöllum í landi Grundar, Stuðlagil
4.Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
5.Beiðni um framkvæmdaleyfi. Vatnsveita við Hálslón
6.Úlfsstaðaskógur 43 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
7.Brennistaðir 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
8.Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar, Hvanná 1
9.Breyting á lóð og endurnýjun á lóðaleigusamning, Selás 6
11.Fjölnota tæki á íþróttavelli
12.Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá úr landi Stórhöfða
Fundi slitið.
Freyr Ævarsson verkefnastjóri umhverfismála ásamt Þorsteinn Bergsyni starfsmanni MAST sátu fundin undir þessum lið.
Mál 2. Staða framkvæmda, mars 2020.
Kjartan Róbertsson sat fundin undir þessum lið.
Mál 4. Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016.
Björn Ingmarsson bæjarstjóri og Stefán Bogi Sveinsson forseti bæjarstjórnar sátu fundinn undir þessum lið.